Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Síða 68

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Síða 68
62 veðskuldum. Gjalddagi é. manntalsþingum; greiðsla í peningum. Y. Tekjuskatír af atvimm greiðist af árstekjum als kon- ar atvinnu nema landbúnaði og sj&varútvegi. Tekjumar teljast eins og þær voru næsta almanaksár á undan niðr- jöfnuninni; frá þeim má draga kostnaðinn við að reka atvinuuna (t. d. fólkshald o. s. frv.), þó ekki það, sem gjaldandi ver til heimilisþarfa né heldr vinnu gjaldanda né konu hans, og annara vandamanna vinnu því að eins, að þeir hafi stöðugt unnið kauptækra verkamanna starf. Fyrstu 1000 kr. eru skattfríar, en af hverjum 60 kr. 2. þúsunds gjaldast 60 aurar; hveijum 60 kr. 8. þúsunds 76 aurar, 4. þúsunds 1 kr., 6. þúsunds 1.26, 6. þúsunds 1.60, 7. þúsunds 1.76, og úr þvi 2 kr. af hverjum 60 kr., sem þar eru ftam yfir. Minni upphæð en 60 kr. kemr ei til greina. Um greiðslu, gjalddaga, gjaldmáta, undan- þágur o. s. frv. gildir sama sem um eignarskatt. Er- lendir menn, sem hér reka atvinnu, þótt ekki sé nema um stundarsakir (t. d. lausakaupmenn), skulu skatt gjalda af tekjum atvinnu þeirrar, er þeir reka hérlendis. Sérstakleg gjöld eru erfSafjárskattr og fasteignasölu- gjald. — Erföafjárskattr af öllum arfi eðr dánargjöf ef skuldlaust búið, sem til skipta kemr, nemr 200 kr. eða meiru; hverfi arfrinn undir mann eða konu, böm eða annað afkvæmi arfleiðanda, föður hans, móður eða syst- kin, þegar þau eða böm þeirra erfa i þeirra stað með öðm foreldri, er skattriim */* hundraði og eins af fjár- munum gefiium til opinberra þarfa. Af öllu öðm erfða- fé eða dánargjöfum 41/, af hundraði.— Ojald af fasteigna- sölu er V» af 100 verðsins, og fellr það f gjalddaga, þá er eignarheimildarskjalið er afhent til þinglestrs. óbein gjöld til landssjóðs eru: I. Aöflutningsgjald: a) af áfengum drykkjum : af hveij- um potti af öli 6 aurar, brennivfni 8° eða minna 80 aurar, 8—12° 46 aurar, yfir 12° 60 aurar; af rauða víni og messuvíni 16 aurar; af öðmm vínfongum

x

Almanak fyrir hvern mann

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.