Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 72
66
Sje maður kviðslitinn beggja megin, verður að msela
bilið, aem er&milli kviðslitanna og skýra frð, þvi. Enn
fremnr verður að geta þess, hvort það sje nárakviöslit
eða lærkviðslit, hvort bilnnin sje hægra megin eða
vinstra megin eða beggja megin, hversu stórt kviðslitið
er, þegar það gengur út, hvort það þfi, gangi niður í
pung, hvort sjúklingurinn sje hraustur eða óhraustur,
feitur eða magur, hvort hann hafí hæga eða stranga vinnu.
Meðþví að áriðandi er, að umbúðimar sjeu alveg tnátu-
legar, ríður á, því, að s&, sem mælir, mæli ijett og nfi-
kvæmlega, og & þ& leið, sem nú var sagt.
2. Fáein orð um skyrbjúg.
Skyrbjúgur hefiir margopt gengið yfir land vort og
fólk dáið hrðnnum saman úr honum. Eymdar&rin 1784
og 1785 voru einna mest brögð að veikinni ásamt blóð-
kreppusótt Sfðastliðið &r og oins & þvl ári, sem nú er
að llða, hafa margir verið veikir af skyrbjúg, einkum
hjer við sj&varsfðuna.
Aðalorsökin er næringarskortur fisamt illum aðbúnaði
yfír höfuö. Að lifa lengi & sama mat, illa til-
búnum, ónógum og næringarlitlum, og þ& einkum þegar
eantar allan jaráarávöxt og nýtt kjöt, hýbýlin em sagga-
full, köld og loptlítil, deyfð og þunglyndi og þar af leið-
andi aðgjörðaleysi — allt þetta stuðlar mjög að þvf að
framleiða veikina.
Skyrbjúgur er mjög langvinnur sjúkdómur og leiðir
opt til dauöa eptir miklar hörmungar.
Þegar lœkna skal skyrbjúg, rfður fyrst og fremst & því,
að sjúklingurinn nærist & góðum og kröptugum mat, en
þó eigi dag eptir dag & sama matnum; þessu næst ríð-
ur & því, að hann sje f góöum húsakyxmum og hafi sem
boztan aðbúnað. Allur mjólkurmatur er honum mjög
hollur og einlcum aUs konar matjurtir, svo sem kartöplur
bæði hr&ar og soðnar, rófur, hr&ar og soðnar; af grösum
er vallarsúra figæt, eins hvönn og annað k&lmeti. ÍNor-
vegi brúka Fjallfínnar krækjuber f súrmjólk. Safínn úr
ýmsum ávöxtum er og góður; krækjubeija-, hrútabexja-,
bl&berja^lögur er t.d. góður. Skarfak&l hefur lengi þótt