Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 32

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 32
28 honum haldin heiðursyeizla og mikill sómi sýndur. Eptir það fór hann norður um land og síðan til Englands, og liafði einatt 4 ferð þessari hrept in verstu veður og verið 1 lífsháska, því skipið var hvorki vel traust né vel mannað. Fyrir dugnað sinn og drengilega framgöngu í þessu máli sæmdi danska stjórnin hann með riddara- krossi dannebrogsorðunnar. Að því er til ritstarfa kemur, er merkast eptir E. M. það er nú skal greina: Starf hans við útgáfu Nýatesta- mentisins, 1863, 2. útg. 1864; Bifllunnar 1866. Ensk þýð- ing af isl. þjóðsögum, er hann gaf út með G. Powell, en mun liafa unnið mest að sjálfur: Legends of Iceland. 1864. Legends of Tceland 2. series, með fjallkonumyndinni alkunnu gjörðri eptir hans fyrirsögn og frumdrætti; að þessum síðari parti vann liann alveg einn. Orettissaga á ensku, er haim þýddi og gaf út með W. Morris 1869; Völsunga- saga á ensku (The story of the Volsungs and Niblungs. 1870.) með W. Morris. Friðþjófssaga frækna, Gunnlaugs og Viglundar væna á ensku eptir ina sömu (Tliree north- ern Love Stories. 1875), útgáfa af Lilju 1870. Thómas saga erkibiskups, ítarleg útgáfa með enskri þýðingu i 2 bindum, 1874—83. ísl. þýðing 4 Bunyan’s För píla- grímsins frá þessuin heimi til ins ókomna, 1876 ; ensk þýðing af smákvæðum Runebergs (Runebergs Lyrical Songs) 1878'j On a Rmiic Calendar found in Lapland 1866 og On a Norwegian Clog Calendar. Óprentað, en bráðum væntanlegt á prenti: ensk þýðing af Fdnrik Stals Sagner eptir Runeberg, og ísl. þýðing af leikriti Shakspeares The Tempest, nieð miklum skýringum. Þar að auki eru eptir hann ýmis smærri rit., og fjöldi blaðagreina og rit- gjörðir ýmsar i enskum tímaritum, þar 4 meðal i Athe- naium og Saturday Review. E. M. er maður vel lærður og prýðilega mentaður. Hann er ágætlega að sér í ýmsum inum nýrri málum, sem liann talar og ritar manna bezt. Gáfur hans eru miklar, andinn frjáls og fjörugur og laus við alla hálf- velgju, eins og flnna má á rithætti hans, því hann segir jafnan meiningu sína ört og frýjulaust; honum er og mjög h'itt um að rita og er hann jafnan ótrauður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.