Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 31

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 31
27 meðal annars ráða af því, að hann hefir nýlega komið þvi til leiðar, að íslenzka verði gerð að skyldunámsgrein til burtfararprófs við háskólann í þeim hluta þess, er nefnist „Modern Languages Tripos, þ. e. hátt próf í nýj- um málum. Eiríkur Magnússon hefir síðan 18B7 verið kvæntur Sigríði Einarsdóttur; hún er fædd í Reykjavík, og erhún skýrleikskona og in drenglyndasta, hefir liún reynzt trúr lífsleiðtogi manns síns, og lionum samhent, bæði í öðru og sérstaklega í rækt og góðvilja til íslands og þess, sem íslenzkt er. í bágindunum, sem urðu eptir eldgosin á Mývatnsör- æfum og i Dyngjufjöllum, gerðist E. M. hvat-amaður að samskotum á Englandi handa þeim sveitum, er mestan skaða höfðu beðið af öskufallinu, og kom haim því til leiðar, sem var snjallræði, að samskotaneíhdin réð af að kaupa fóðurkorn handa öskusveitunum og senda það með gufuskipi til Austfjarða. Kom E. M. með skipinu og gekst fyrir útbýtingu gjafanna, sem urðu inum nauð- stöddu á öskusvæðinu til ómetanlegrar bjargar. I ann- að sinn hefir hann síðan aptur komið fiam „sem vinur, er í raun reynist“, og það var á hafíss- og hallærisárinu mikla 1882. E>á gekst hann með ágætismanninum skáld- inu W. Morris fyrir samskotum á Englandi til að hjálpa; þar sem bágindin voru mest og nærri lá við gjörsamleg- um skepnufelli. Pékk það mál inar beztu undirtektir á Englandi og söfnuðust á stuttum tima 4800 pd. sterl. (86,400 kr.), og mimdi hafa gefizt miklu meira. ef ekki liefði verið spfit fyrir málinu af illviljuðum mönnum, sem rituðu niðgreinir í ensk blöð og kváðu harðindin á íslandi vera tóman tilhúning og uppdiktun f eigingjani- legum tilgangi. Þessi svivirðilegi rógur — enn svívirði- legri fyrir það, að hann mun mestmegnis hafa verið af íslenzkum toga spunninn—varð til þess að stöðva sam- skotin á miðri leið, og svo át rógurinn um sig á Eng- landi, að hann varð ekki upprættur fyr en ári síðar. En um haustið 1882 f okt.. kom E. M. með gjafirnar, sem mest voru í komi og heyi, á gufuskipi frá Englandi, fyrst til Berufjarðar og síðau til Keykjavíkur. Þar var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.