Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 60

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 60
54 (Glycerin), sem ekki er blönduð með vatni, er og góð til þess, því af henni verða ekki fitublettir, og hœgt að ná, henni úr með þvotti. Steinólia er góð til lireinsunar og fœgingar 4 velar og grófari hluti af málmi. Til að lcomastí þröng ntígvél eða setjaupp þröngva hanska er gott að dreifa talkum á hvortveggja að innanverðu. Að verja tréviðfúa. Til þess er gott að rjóðra tréð eða viðinn steinolíu, einkanlega það tré, sem úti er og sætir álirifum veðráttunnar. Steinolían gengur alldjúpt inn í viðinn og hindrar að hann drekki í sig vatn, en það verð- ur að rjóða hann tvisvar sinnum og varast að sólarbirta komist að honum, fyr en hann er orðinn gegnsmitaður af steinolíunni. Til að verja tréstaura, sem hleypt er i jörð niður, er höfð þessi aðferð: Menn taka soðna lín- olíu, hræra þar sarnan við smámuldu viðarkoli og maka þar í þann hluta trésins, sem niður i jörðina á að fara. Þegar rúmfót erw viðrvð, ætti ekki láta þau þar, sem sólskin er mjög mikið, því þar við þornar fiðrið um of, missir af fjaðurmagni sínu og verður stífara. Það er því hetra, að viðra rúmföt þegar sólskin er ekki til muna og berja vel úr þeim á eptir. Á sumrin þegar útgufun líkamans er mest, ætti ekki að breiða yfir rúmið eptir að það er uppbúið fyrri part dagsins, lieldur láta yfirsængina vera slegna til hliðar svo alt rúmið viðrist því betur, og eigi vel að vera, fyrir opnum glugga. 0, live skín þitt andlit hýrt TJndan bólsturmökkva, Signað tungl, og svífur slcýrt, Silfrar flóha dökhva; Við þitt skin mér verður fritt, Vil eg til þín flýa, Sýn niér dásamt draumland þitt, Dýrðarheima nýa,— Tunglið, tunglið, tunglið mitt, Tak mig upp til skýa!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.