Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 64

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 64
58 mœlikvarða þess, sem gjörir hana, heldur eptir tilfinn- ingn þess, sem íyrir henni verður. (Addison). Sálarþrek það, er vér lofhm hjá hveijum manni, sem kann að hera andstreymi sitt, það löstum vér hjá vorum nánustu, þegar þeir einnig bera vort eigið mótlœti með sálarþreki. (Montaigne). Inn seinfœrasti, sem að eins ekki missir sjónar á tak- marki sinu, feraltum það hraðara en sá, sem reikar til og frá án þess að hafa nokkurt takmark. (Lessing). Hjarta ins óvitra er f munni hans; Tunga ins vitra er i hjarta hans. (Tyrkneskt spaknueli). Vér mundum opt bera blygðun fyrir vor fegurstu verk, ef heimurinn gæti séð hvatir vorar. (Rochefoueautd). Það er uppfrœtiingin, sem getur grundvallað ið sanna lýðveldi, með því að gjöra alla horgara upplýsta og sið- góða svo sem framast er unt Endurfæðing félagsins er endurfæðing ins einstaka fyrir uppfræðingu. (Laboulage). Hagur einvaldsins og hagur- stórmennaflokksins, hvort heldur f heild sinni eða inna einstöku, sem f honum eru 1 # ) verður efldur, eða réttara, þeir halda hann verði efldur með þvf háttalagi, sem gagnstætt er inni almennu velferd. Það er t. a. m. hagur stjómarinnar, að leggja á háa skatta, en þjóðfélagsins að skattamir séu svo lágir, sem nokkum veginn getur sameinazt góðri stjóm. Það er hagur kommgsins og ins ríkjandi stórmennis, að hafa ótakmarkað vald yfir þjóðinni og þröngva henni til full- kominnar samþyktar við það, sem stjómendumir vilja og stinga upp á. Það er þjóðinni f hag, að ekki sé höfð með henni meiri hönd í bagga, en rétt svo sem sam- kvæmt er löglegu augnamiði hverrar stjómar. Það er hagur, eða að minnsta kosti eptir útliti og vanalegum fyrirslætti er það hagur konungsins og stórmennisins, að þola ekki neinar aðfinningar við sig, sfzt svo lagaðar, að þasr geti orðið álitnar fskyggilogar fyrir vald þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.