Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Page 64

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Page 64
58 mœlikvarða þess, sem gjörir hana, heldur eptir tilfinn- ingn þess, sem íyrir henni verður. (Addison). Sálarþrek það, er vér lofhm hjá hveijum manni, sem kann að hera andstreymi sitt, það löstum vér hjá vorum nánustu, þegar þeir einnig bera vort eigið mótlœti með sálarþreki. (Montaigne). Inn seinfœrasti, sem að eins ekki missir sjónar á tak- marki sinu, feraltum það hraðara en sá, sem reikar til og frá án þess að hafa nokkurt takmark. (Lessing). Hjarta ins óvitra er f munni hans; Tunga ins vitra er i hjarta hans. (Tyrkneskt spaknueli). Vér mundum opt bera blygðun fyrir vor fegurstu verk, ef heimurinn gæti séð hvatir vorar. (Rochefoueautd). Það er uppfrœtiingin, sem getur grundvallað ið sanna lýðveldi, með því að gjöra alla horgara upplýsta og sið- góða svo sem framast er unt Endurfæðing félagsins er endurfæðing ins einstaka fyrir uppfræðingu. (Laboulage). Hagur einvaldsins og hagur- stórmennaflokksins, hvort heldur f heild sinni eða inna einstöku, sem f honum eru 1 # ) verður efldur, eða réttara, þeir halda hann verði efldur með þvf háttalagi, sem gagnstætt er inni almennu velferd. Það er t. a. m. hagur stjómarinnar, að leggja á háa skatta, en þjóðfélagsins að skattamir séu svo lágir, sem nokkum veginn getur sameinazt góðri stjóm. Það er hagur kommgsins og ins ríkjandi stórmennis, að hafa ótakmarkað vald yfir þjóðinni og þröngva henni til full- kominnar samþyktar við það, sem stjómendumir vilja og stinga upp á. Það er þjóðinni f hag, að ekki sé höfð með henni meiri hönd í bagga, en rétt svo sem sam- kvæmt er löglegu augnamiði hverrar stjómar. Það er hagur, eða að minnsta kosti eptir útliti og vanalegum fyrirslætti er það hagur konungsins og stórmennisins, að þola ekki neinar aðfinningar við sig, sfzt svo lagaðar, að þasr geti orðið álitnar fskyggilogar fyrir vald þeirra

x

Almanak fyrir hvern mann

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.