Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 66

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 66
eo röksemdum, ef þær eru 6, röngu bygðar, með lögsókn, ef þær stefna til uppreisnar. (Fox). Það er inn vissasti vottr þess, að maðr hafi afbragðs- kosti til að bera, ef hann er laus við alla öfundsýki. Gjaldaþáttr. Helztu heinir skattar og gjöld almennings til land- sjóðs eru: I. Ábúöarskattr: % klnar af hverju jarðarhundraði eftir nýju jarðabókinni. Ábúendr greiða skattinn hver eftir þeirri hundraða tölu, sem hann hefir til ábúðar og af- nota; tiltölulega eftir tugabrot úr hundraði. Gjalddagi á manntalsþingi. Greiðist f peningum eftir meðalverði allra meðalverða á gjalddaga, eða f sauðfénaði, hvftri ull, smjöri, fiski eða dúni, ef gangverð þessara aura er ekki undir verðlagsskrá; eðr og í verzlunarinnskriftum, er gjald- heimtumaðr tekr gildar. H. Lausafjárskattr: 1 alin af hverju hundraði tíundbærs lausafjár (sbr. á eftir „um tíundu). Af minna en 7s hundr- aði er enginn skattr goldinn. Gjalddagi og gjaldmáti sami sem á ábúðarskatti. Lausir við þetta gjald eru þeir sem nýbýli reisa, eðr ekkjur þeirra eðr erfingjar í 20 ár frá stofhvm nýbýlisins, ef enginn átti jörðina fyr; ef annar maðr átti jörðina fyr, er nýbýlingr eða ekkja hans laus við gjaldið æfilangt. [Um tíund. Jarðeignir skulu tíundaöar meö hundraöa tali jaröabókarinrmr frál861.—Lausafé erþannig lagt í hundruö: 1 hundraö er: a) 1 kýr leigufœr;—b) 2 kýr eöa hngur mylk- ar, óleigufœrar;—c) 3 geldneyti tvcevetr eöa geldar tangur;— d) 2 naut ddri;—e) 6 œr meö lömbum leigufœrar;—{) 16 lambsgotur;—g) 10 sauöir þrévetrir eöa ddri;—h) 12 sauÖir tvcevdrir eöa gddar ær\—i) 24 gemlingar;—k) 3 hestar eða hryssur 6 vdra eöa ddri;—1) 4 tryppi 2—4 vdra;—m) 1 sexœringr eöa ferœringr;—n)2 tveggjamannafór;—o) hverjir a/3 í áttœring eöa stœrra skipi;—p) þriöjmgr hver (7a) úr þilskipi.—AU tínndbært fé skal afdráttarlaust fram tétja, en af fénaöi ÓUum féllir hreppstjóri einn sjöunda úr, þegar hann leggr í tíund.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.