Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Side 66

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Side 66
eo röksemdum, ef þær eru 6, röngu bygðar, með lögsókn, ef þær stefna til uppreisnar. (Fox). Það er inn vissasti vottr þess, að maðr hafi afbragðs- kosti til að bera, ef hann er laus við alla öfundsýki. Gjaldaþáttr. Helztu heinir skattar og gjöld almennings til land- sjóðs eru: I. Ábúöarskattr: % klnar af hverju jarðarhundraði eftir nýju jarðabókinni. Ábúendr greiða skattinn hver eftir þeirri hundraða tölu, sem hann hefir til ábúðar og af- nota; tiltölulega eftir tugabrot úr hundraði. Gjalddagi á manntalsþingi. Greiðist f peningum eftir meðalverði allra meðalverða á gjalddaga, eða f sauðfénaði, hvftri ull, smjöri, fiski eða dúni, ef gangverð þessara aura er ekki undir verðlagsskrá; eðr og í verzlunarinnskriftum, er gjald- heimtumaðr tekr gildar. H. Lausafjárskattr: 1 alin af hverju hundraði tíundbærs lausafjár (sbr. á eftir „um tíundu). Af minna en 7s hundr- aði er enginn skattr goldinn. Gjalddagi og gjaldmáti sami sem á ábúðarskatti. Lausir við þetta gjald eru þeir sem nýbýli reisa, eðr ekkjur þeirra eðr erfingjar í 20 ár frá stofhvm nýbýlisins, ef enginn átti jörðina fyr; ef annar maðr átti jörðina fyr, er nýbýlingr eða ekkja hans laus við gjaldið æfilangt. [Um tíund. Jarðeignir skulu tíundaöar meö hundraöa tali jaröabókarinrmr frál861.—Lausafé erþannig lagt í hundruö: 1 hundraö er: a) 1 kýr leigufœr;—b) 2 kýr eöa hngur mylk- ar, óleigufœrar;—c) 3 geldneyti tvcevetr eöa geldar tangur;— d) 2 naut ddri;—e) 6 œr meö lömbum leigufœrar;—{) 16 lambsgotur;—g) 10 sauöir þrévetrir eöa ddri;—h) 12 sauÖir tvcevdrir eöa gddar ær\—i) 24 gemlingar;—k) 3 hestar eða hryssur 6 vdra eöa ddri;—1) 4 tryppi 2—4 vdra;—m) 1 sexœringr eöa ferœringr;—n)2 tveggjamannafór;—o) hverjir a/3 í áttœring eöa stœrra skipi;—p) þriöjmgr hver (7a) úr þilskipi.—AU tínndbært fé skal afdráttarlaust fram tétja, en af fénaöi ÓUum féllir hreppstjóri einn sjöunda úr, þegar hann leggr í tíund.

x

Almanak fyrir hvern mann

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.