Afturelding - 01.04.1979, Blaðsíða 26
Valdir
ritningarstaóir um
Heilagan Anda
d) Otínel, Dómarabókin 3:10
e) Gideon, Dómarabókin 6:34
f) Samson, Dómarabókin 14:6
g) Davíð, 1. Samúelsbók 16:13
V. Dæmi um andansfyllta menn í Nýja testamentinu.
a) Hinir trúuóu á hvítasunnudag, Post. 2:4
b) Hinir trúuðu í Samaríu, Pst. 8:17
c) Hinir trúuðu í Sesareu, Post. 10:44
d) Hinir trúuðu í Efesus, Post. 19:6
e) Pétur, Post. 4:8
f) Stefán, Post. 7:55
g) Páll, Post. 13:9
i. Almennt hlutverk Heilags Anda.
a) Hann gefur kraft til þjónustu, Sakaria 4:6; Pst. 1:8.
b) Hann vitnar um Krist, Jóhannes 15:26.
c) Hann sannfærir heiminn, Jóhannes 16:8
d) Hann gefur líf, Rómverjabréfið 8:11; II. Kor. 3:6
e) Hann hjálpar veikleika vorum, Róm. 8:26
f) Hann kallar menn til Krists, Opinbók 22:17
g) Hann býr í hinum trúuðu, I. Kor. 4:16
II. Heilagður Andi í hinum trúuðu.
a) Guð lofar að gefa andann, Esekíel 36:27
b) Jesús sagði að andinn myndi dvelja hjá þeim trúuðu og í
þeim, Jóh. 14:17
c) Sá er ekki Krists, sem ekki hefur anda Krists, Róm. 8:9
d) Hinn trúaði er musteri Andans, I. Kor. 6:19
e) Með Andanum eignumst við „það góða", II. Tím. 1:14
f) Bæn um að Heilagur Andi sé ekki frá okkur tekinn, Sálm.
51:13
g) Þetta er Andi Guðs barna, Galatabr. 4:6
III. Fyrirheit um úthellingu Andans.
a) Almenn úthelling yfjr allt hold, Jóel 3:1
b) Henni er lýst sem úthellingu frá hæðum, Jesaja 32:15
c) Jesús varsá sem átti aðskíra með Heilögum Anda, Matt. 3:11
d) Lærisveinamir áttu að bíða unz þeir íklæddust þessum krafti,
Lúk. 24:49
e) Skilyrði úthellingar andans var að Jesús yrði dýrlegur, Jóh.
7:39
f) Þegar Jesús fór, gat Andinn komið, Jóhannes 16:7
g) Fyrirheitið var gefið af föðurnum, Post. 1:5
IV. Dæmi um andansfyllta menn i Gamla testamentinu.
a) Heilagðir Guðs menn töluðu, knúðir af Heilögum Anda, II.
Pét. 1:21
b) Móse og öldungarnir sjötíu, IV. Mós. 11:25
c) Bíleam, IV. Mós. 24:2
VI. Krístur og Heilagur Andi.
a) Andinn hvíldi yfir honum, Jesaja, 11:2
b) Guð lagði anda sinn yfir hann, Jes. 42:1
c) Hann var smurður af Andanum til að flytja gleðilegan
boðskap, Jes. 61:1; Lúk.4:18; Post. 10:38
d) Guðs Andi kom yfir hann við skírnina, Matt. 3:16
e) Jóhannes sá Andann koma yfir hann, Jóh. 1:32
f) Hann fékk Heilagan Anda frá föðurnum við upphafningu
sina, Post. 2:33
g) Andinn tekur af þvi, sem heyrir Kristi til og kunngjörir það,
Jóh. 16:14
VII. Leiðsla Andans.
a) Hann leiðir í allan sannleikann, Jóh. 16:13
b) Hann talaði til Filippusar (Post. 8:29) og hreif hann siðan
burt (8:39)
c) Hann opinberaði Pétri áætlun Guðs, Post. 10:19
d) Hann sendi boðbera Kornelíusar til Péturs, Post. 10:20
e) Hann talaði í söfnuðinum í AntíokkíQ, Post. 13:2
f) Hann varnaði Páli og Sílasi að tala í Asíu, Post. 16:6
g) Þeir sem leiðast af Anda Guðs eru Guðs synir (börn), Róm.
8:14
(TTT: Den Hellige Ánd og Nádegavene).
26