Afturelding - 01.04.1979, Blaðsíða 7

Afturelding - 01.04.1979, Blaðsíða 7
Fyrsti Biblíuskóli Hvítasunnumanna, haldinn í Vestmannaeyjum 1935. Fremri röð f.v.: Milda Jacobsen, Kristín Jóna Þorsteinsdóttir, Signe Ericson, Þórhildur Jóhanncsdóttir, Guðbjörg Guðjónsdóttir. Aftari röð f.v.: Sæmundur Sigfússon, Sigfús B. Valdimarsson, Sigmund Jacobsen, Erik Ásbö, Eric Ericson, Ásmundur Eiríks- son, Óskar M. Gíslason, Jónas Jakobsson. þægilegra að halda áfram um Færeyjar og til Noregs. En Erik Asbö var köllun sinni trúr. Selflytja varð fólk í land, Þyí stór skip komust þá ekki inn um hafnarmynnið. Þegar Ásbö og fólk hans er komið á bryggjuna og það veit ekkert hvernig leiðin Iá, eins og hjá Abraham forðum, Þá vmdur sér að Asbö mjög virðulegur maður og segir við hann á dönsku. „Jeg skulle tage i mot dem“. Þetta var Gís|i J- Johnsen einn af oddamönnum Eyjanna og sá sem ^jest bar á. Bæði var maðurinn vel gerður af Guði, til salar og líkama, svo rak hann eina stærstu verslun Eyj- anna Edinborg, rak fiskimjölsverksmiðju og umfangs- aatkla útgerð og fiskverkun. Hús hans voru kölluð Eilífð. ar að auki var hann breskur konsúll. Gísli bjó ákaflega vel °g st6ð heimili hans að Breiðabliki. Þangað var nú arið og biðu ilmandi réttir eftir húsbónda og gestum ans. Asbö skildi hvorki upp né niður, en var viss um andleiðslu Drottins. Vegna hans var hann nú á Heima- ey- Við nánara samtal kom í Ijós að Gísli hafði tekið jfiannafeil. Honum hafði verið falið að taka á móti tuglaveiðara, sem ætlaði að merkja lunda. í stað þess, þá t()k hann á móli sálnaveiðara, sem merkti ntenn fyrir uðsríki. Gísli leit á þetta sem smámuni, þvi hann var höfð' • 1 hafið 0>ngi mikill. Drottins er allt og getur hann stundum UPP þjona s>na í mannlegum virðingum. Rétt eins °8 Hann bjó syni sínuni legstað með ríkum. Þessi m>skilningur Gísla kom Asbö ntjög til góða. Gísli útveg- 1 honum húspláss og veitti honunt ómetanlega fyrir- greiðslu á margvíslegan hátt. Asbö hóf samkomuhöld þegar fyrsta kvöldið, sem nn var í Eyjum. Það var þurrkur þennan dag, sem þýddi að fjöldi fólks var við störf víða unt eyjuna, bæði við hey og saltfiskþurrkun. Stærstu þerrireitirnir stóðu vestur og suður af Landakirkju. „Er nú þetta hljóð heyrðist“, sent forðum á Hvítasunnudag, þá streymdi fólkið saman. Það var sungið, lesið, beðið. Svo skeði það. allt í einu í miðri samkomunni. Andi Guðs kemur yfir fólkið. Fólkið verður altekið mikilli alvöru, sumir gráta. Heilagur Andi, sem sendur er í þennan heim, til að sannfæra um synd, réttlæti og dóm er þarna á ferð og það meira en nokkru sinni fyrr í lífi Asbös. Það var eins og öll hlið Himinsins væru opin, svo kröftug var nærvera Drottins. Þarna — við flöt Landakirkju og Barnaskólans I Eyjum og dagurinn mun hafa verið 4. júlí 1921 — hefst hin íslenska Hvitasunnuhreyfing. Það kviknar vakning. Um 80 manns grípast af vakningunni. Samkomuhús eru síðar legið og margir komu og gripust af orðinu. Því miður þoldi Erik Asbö ekki sjávarloftið I Eyjum. Hann fer út til heimahaga og er I burtu um nokkurt bil. Notaði hann tímann til að safna í kirkjubyggingu, sem send var til íslands í júlímánuði 1925. Eða rétt 925 árunt eftir að Hjalti Skeggjason og Gissur Hvíti komu með við í kirkjubyggingu I Vestmannaeyjum gefna af Ólafi kon- ungi Tryggvasyni. Um þetta greinir Landnáma mjög vel, hvernig kirkjan var byggð á Hörgeyri. Komu þeir til lands í sama mánuði og Kristni var lögtekin á íslandi í júní- mánuði árið 1000. Asbö kont til íslands á undan kirkjuskipinu, sent lest- aði farm sinn í Gautaborg og Ivar Claesson forstöðu- maður Smyrnasafnaðarins sá um. Með skipinu komu 7

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.