Afturelding - 01.01.1983, Blaðsíða 30
Sköpun? — Þróun? —
Framhald af bls. 19
líf þarf skapara, það myndast ekki af
sjálfu sér.
Mér finnst að það sé hægt að líkja
þróunarkenningunni við sand, því
hún er stöðugt að breytast. Sköp-
unarfrásögn Biblíunnar er eins og
klettur því hún er hin sama síðan 1.
Mósebók var rituð fyrir mörg þús-
und árum. Sköpun Biblíunnar er í
fullu samræmi við þekkingu okkar í
dag.
Hér hefur verið sagt frá því
hvernig Biblían var reynd og stóðst
prófið. Hún mun ávallt gera það, því
hún er sannleikur.
Byggðu líf þitt á Biblíunni og þá
mun það standast prófið. Jesús sagði:
„Hver sem heyrir þessi orð mín og
breytir eftir þeim, sá er likur hyggnum
manni er byggði hús sitt á bjargi. Nú
skall á steypiregn, vatnið flœddi,
stormar blésu og buldu á því húsi en
þaðféll eigi, þvi það var grundvallað á
bjargi. En hver sem heyrir þessi orð
mín og breytir ekki eftir þeim, sá er
líkur heimskum manni er byggði hús
sitt á sandi. Steypiregn skall á, vatnið
flœddi, stormar blésu og buldu á þvi
Inisi. Það féll og fal! þess var mikið. “
Byggðu ekki á visku mannanna
því hún er í molum. Hlýddu orðum
Jesú, þá er líf þitt grundvallað á
bjargi og þú munt hljóta eilíft líf!
Heimildaskrá:
1) Megnið af þessu efni er úrdráttur úr bók
D.T.Gish, Evolution, the Fossils say No.
Creation Life Publishers, San Diego, 1979
2) D. Axelrod: Science vol 128 bls. 7 (1958)
3) F.D. Omaney: The Fishes, Life Nature
Library Time Life Inc., New York, 1964 bls.
60
A.S. Romer: Vertebrate Palentology 3rd ed.
University of Chicago Press, 1966 bls. 12, 56
Um Iungnafiska
Eroll White: Proceedings Linnean Society of
London vol 177 bls. 8 (1966)
4) A.S. Romer: Tilvitnun 2, bls. 98
5) W.E. Swinton: Biology and Comparative
Physiology of Birds ed. A.J. Marshall,
Academic Press New York vol 1, 1960, bls. 1
6) A.S. Romer: Tilvitnun 2 bls. 303
7) D.M. Ramp: Field Museum of Natural His-
tory Museum Bulletin vol 50 bls. 22 (1979)
8) E.L. Simons: Annals New Academy of
Sciences vol 167 bls. 319 (1969)
9) Robert Eckhard: Scientific American, vol
226 bls. 94(1974)
10) S. Zuckerman: Beyond the Ivory Tower,
Tablinger Pub. Co. New York, 1970 bls. 77
11) W. Howell: Mankind in the Making,
Doubleday and Co. Garden City. N.Y. 1967
bls. 155—156
ALDRAÐIR
þurta að
ferðast eins
og aðrir.
Sýnum þeim
tillitssemi.
;*
IUMFEROAR
RÁO
AFTURELDING
r- _ , . _ _ Forsíöumynd:
50. argangur 1. tbl. 1983 msteingrimsson
Útgefandi: Blaða- og bókaútgáfan, Hátúni 2,105 Reykjavík.
Sími 91-20735/25155. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Einar J.
Gíslason. Blaðamaður: Matthías Ægisson. Setning og
prentun: Prentstofa G. Benediktssonar. Uppsagnir miðast
við áramót. Vinsamlegast tilkynnið breytingar á áskriftum og
heimilisföngum til skrifstofunnar. Árgjaldið er 170 krónur.
Ég óska eftir að gerast áskrifandi að
AFTURELDINGU
Nafn ---------------------------
Heimili ------------------------
Póstnr. --------------Póststöð -
Faeðingard. ---------Nafnnr. —
I
A
J
f"