Afturelding - 01.01.1983, Blaðsíða 31
Bæn
(lag: Ó send til hans)
Ó kom þú Jesús Kristur, hjálpin mín,
eg krýp í anda fætur þína við.
Ég kem með allan krankleik minn til þín,
wn kærleik þinn af öllu hjarta bið.
Já, leggðu hónd á augu og eyru mín,
svo öll mín skynjun megi helgast þe'r.
Svo tunga mín, hún tali lífsorð þín
og trúin stöðugt vaxi í brjósti mér.
Ó tak þú hönd um hendur mínar tvær,
svo helga kraftinn megi finna þinn.
Þú ert hinn sami enn í dag sem gær,
um eilífð sami kœri Drottinn minn.
Já, kom þú hönd sem hefir lífsins mátt
og heila gerðufætur mína nú
svo fái ég ætíðfarið rétta átt, —
ogfriðinn boðað, — lífsins sönnu trú.
Sv° leggðu hönd á bakið mitt og brjóst,
uð brenni allt, sem óhreint teljast má
og síðan ætíð égfáifinna Ijóst
að friður þinn er meiri en heimsins þrá.
Já, leggðu hónd á hjartað Drottinn minn,
svo heilt það geti slegið fyrir þig.
Þú veist um eilífð vil ég kallast þinn
°g velja ætíð lífsins þrönga stig.
Ó leggðu hönd á höfuð mér svo blítt,
að hugsun sérhver verði skír og Ijós
°g verði ætíð við þinn kœrleik hnýtt
°g krossinn þinn, að lífs míns hinsta ós.
Skarpheiður Gunnlaugsdóttir
Orð
Orð hafa verið sögð
sett saman og lögð
fyrir framan þig Þú átt von
þú átt leik í°orðum sem voru sögð
í verkum er voru lögð
blóði drifin í hvítri mjóll
við rœtur þínar
Þú hefur móttekið er sugu nœringu ogyl
orðið þig gagntekið fengu lífskraft og góðan byr
eða þú átt leik
á orðinu tekið
en frá þér rekið
þú átt leik Svarið er áhrifaríkt,
vald í þinni hendi.
Skiptir sköpum
um líf eða dauða
Orðin voru sógð stríðeðafrið
og verkin lögð í heiminum hrjáða
við rœtur þínar í huga þínum þjáða
þau hringuðu sig ^
utanum þig
kæfðu, deyddu?
þú átt leik Þitt er valið
kjósa ber
annaðhvort eða
þú átt leik
Sólrún