Afturelding - 01.01.1986, Blaðsíða 12

Afturelding - 01.01.1986, Blaðsíða 12
Ör þróun útvarps og sjón- varpsmála hefur ekki farið fram hjá íslendingum. Um síðustu áramót tóku gildi ný útvarpslög á landi okkar. Er það í samrœmi við þróun mála í öðrum Evrópulönd- um. Fyrir nokkrum árum var það viðtekin venja að ríkis- einokun vceri á útvarpi og sjónvarpi í Evrópu, en nú hafa allir löggjafar Vestur- Evrópulanda endurskoðað útvarpslög og breytt þeim í frjálsrœðisátt. leiðir þætti á ýmsum tungumál- um og hefur lagt mikið af mörk- um við sjónvarpsstarf í Evrópu. í álfu okkar er óðum að kom- ast mynd á þáttöku kristinna manna í sjónvarpsævintýrinu. Nokkrir ofantalinna aðila í vest- urheimi hafa byrjað útsendingar í Evrópu með hjálp gervihnatta og kapalkerfa. Evrópumenn hafa einnig séð ábyrgð sína og vinna að gerð sjónvarpsefnis til nota í eigin álfu. í lok febrúar voru stofnuð samtökin Alpha- Omega, sem eru samtök stað- bundinna sjónvarpsfélaga í mörgum Evrópulöndum. Meðal vera það fullkomnasta að tækja- búnaði á Norðurlöndum. Aðal- áherslan hefur verið lögð á efnis- öflun og þjálfun starfsfólks. Beinar útsendingar eru hafnar í Danmörku, þar sem KKR/TV- INTER sendir út efni til um þriggja milljóna Dana. Fyrir um Qórum árum var auglýst í Danmörku að danska sjónvarpið hygðist stofna aðra sjónvarpsrás og gefa samtökum og félögum kost á að nota þá rás til útsendinga. Tveir Hvíta- sunnusöfnuðir í Kaupmanna- höfn, Elim og Tabor, tóku sig til og stofnuðu Köbenhavns Guðni Einarsson Kristilegt sjónvarp Þessi viðbrögð eru tilkomin vegna viðhorfsbreytingar til fjöl- miðlunar og nýrrar tækni, sem hefði gert fyrri lög gagnslaus og hlægileg. Tilkoma gervihnatta- sjónvarps og fjölbreyttra dreifi- kerfa krefst aukins frjálsræðis. Kristnir menn hafa fylgst með þessari þróun. Vestanhafs, þar sem frelsi hefur verið mun meira en í Evrópu, þykir sjálfsagt að útvarp og sjónvarp sé notað í boðunarskyni. í Bandaríkjunum eru starfandi nokkur allstór kristileg sjónvarpsfélög, svo sem CBN (700 Club), PTL, auk ein- staklinga sem standa fyrir út- breiddum sjónvarpsþáttum t.d. Jimmy Swaggart, Robert Schuller, Oral Roberts, Billy Graham ofl. í Kanada má nefna 100 Huntley Street, sem fram- aðildarfélaga má nefna TV- INTER, sem er sameignarfélag Hvítasunnumanna á öllum Norðurlöndunum, Media-Vis- ion í V-Þýskalandi, Dunamis í Hollandi, CMP í Sviss og Aust- urríki, CPM í Frakklandi, ICI í Belgíu, og félög á Ítalíu og Portú- gal. Auk þeirra sem tilheyra Alpha-Omega eru fjölmörg önn- ur starfandi, t.d. EBN og IMMI í Noregi og FKF á íslandi. Ég þekki best til starfa TV- INTER enda íslendingar aðilar að því. Félagið hefur nú þegar yfir allmiklum tækjabúnaði að ráða. Tveim fullkomnum upp- tökuvögnum, sjónvarpsstöð í Kaupmannahöfn, tækjum til að senda merki til gervihnatta (up- link) og verið er að opna myndver í Stokkhólmi sem mun Kristne Radio/TV og sóttu um leyfi til sjónvarps. Félagið átti ekki einu sinni skrifborð en það fékk leyfið! Fyrst var aðeins sent til Kaupmannahafnarsvæðisins en margar endurvarpsstöðvar hafa óskað eftir að endurvarpa þessari dagskrá og nær hún nú til þriggja milljóna Dana eins og fyrr segir. Svipaðar sögur má segja frá fleiri Evrópulöndum. Þegar litið er til íslenskra að- stæðna er spurt hvers landar okkar megi vænta á sjónvarps- skermum sínum af kristilegu efni. Fyrst er til að taka að amk. tveir erlendir aðilar hafa byrjað dreifingu efnis á myndböndum hérlendis og hefur félagið Frjáls kristileg fjölmiðlun haft milli- göngu þar um. Líkast til verður auðveldast, fyrst um sinn amk.,

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.