Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Síða 47

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Síða 47
41 hættir ollu því, að ekki varð í þeim efnum stuðzt við erlendar fyrirmyndir nema að litlu leyti. Þá var Knud Zimsen og allmikið riðinn við símamál Reykvíking'a nokkru eftir aldamótin. I nóvembermánuði 1904 var hafizt handa til hess að koma upp símakerfi í Reykjavík. Hafði Zimsen þá unnið að því um þriggja mánaða skeið að reyna að fá ýmsa Reykvíkinga til að taka síma í hús sín, en flestir tók'u því dauf- iega og töldu símann hinn mesta óþarfa. Þó íór svo, að Knud Zimsen tókst með ærinni fyr- írhöfn að útvega 52 símanotendur. Þeir ætl- uðu flestir að fá sér síma í eitt ár sér til skemmtunar, því að ekki álitu þeir, að neitt kagn mundi verða að þessari nýjung. Símstöðin var opnuð 15. marz 1905. Og svo fóru leikai’, að símanotendum fjölgaði, en fækkaði ekki, og Oú er orðið langt síðan talað hefir verið um sím- ann sem óþarfan hégóma. En svo fór um þetta, að Landssími Islands tók við bæjarsímanum í Reykjavík árið 1912, enda hafði Hannes Haf- stein ráðherra leyft stofnun hans með því skil- ^rði, ag stjórn Landssímans mætti taka hann í sínar hendur, þegar henni sýndist. Loks skal þess getið, að árið 1908 gerði Zimsen ðýptarmælingar á innri höfninni, og hafði þá horskur verkfræðingur gert áætlun um hafnar- karðana. En er hafnargerðin hófst 1913, hafði ^irnsen umsjón með því verki, og hélt hann því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.