Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Page 137
131
Sundar Singh, sem hefir haft svo geysileg áhrif á
kristni Indlands. Kristniboðsféi. I Reykjavík gaf út
aefisögu hans á íslenzku fyrir nokkrum árum og nú
gefur K. B. F. út bók eftir; hann: »Drottinn kallarc.
Hann gerði, hvað eftir annað, tilraun til að flytja Tfbet.
búum fagnaðarboðskap kristninnar, og fyrir nokkrum
árum lagði hann af stað þangað f trúboðsför, en síðan
hefir ekkert tijl hans spurst. Er nú talið víst, að hann,
ásamt förunautum sínum, hafi orðið drepsótt að bráð
á leiðinni þangað.
I arfleiðsluskrð sinni ákveður hann að bústað sínum
í Sabaduh skuli breytt í einskonar klaustur. Jafnframt
hefir hann ákveðið, að 4 Sadhuar, sem fúsir vilja fórna
sér lil þess að kristna Tíbetbúa, og sem vilja gangast
undir reglurnar um algert eignaleysi, einlífi og hlýðni,
einskonar munklífi —, skuli búa í klaustrinu og ánafn-
að nœgilega fjðrupphæð, þeim til lffsviðurværis.
Menn búast við að áhugi indverskra Sadhua fyrir
þessari stofnun muni smðm saman vakna og þð muni
tala Sadhutrúboðanna vaxa á þann hðtt. Auðnist mönn-
um að flytja hinu lokaða Tíbet fagnaðarerindið með
þessu móti, þá verður heitasta þrá Sundar Singh, sem
hann fórnaöi kröftum sínum og sfðast lífinu fyrir,
að veruleika.
Með þessu hefir Sundar Singh skilið eftir fagra minn-
ingu um sig, og eigi er hægt að halda minningunni
um mæta menn á lofti með öðru móti betur en því,
að halda lffsstarfi þeirra ðfram.
Nýr Babelsturu,
I nðnd við hið forna Nisjnij-Novgorod er nú verið
að reisa guðleysingjabæ. Par eiga 30 þúsund manns
að búa í 40 voldugum stórhýsum, og eru það allt verka-
menn. f þessum bæ á engin trú eða trúrækni að eiga
9*