Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Síða 137

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Síða 137
131 Sundar Singh, sem hefir haft svo geysileg áhrif á kristni Indlands. Kristniboðsféi. I Reykjavík gaf út aefisögu hans á íslenzku fyrir nokkrum árum og nú gefur K. B. F. út bók eftir; hann: »Drottinn kallarc. Hann gerði, hvað eftir annað, tilraun til að flytja Tfbet. búum fagnaðarboðskap kristninnar, og fyrir nokkrum árum lagði hann af stað þangað f trúboðsför, en síðan hefir ekkert tijl hans spurst. Er nú talið víst, að hann, ásamt förunautum sínum, hafi orðið drepsótt að bráð á leiðinni þangað. I arfleiðsluskrð sinni ákveður hann að bústað sínum í Sabaduh skuli breytt í einskonar klaustur. Jafnframt hefir hann ákveðið, að 4 Sadhuar, sem fúsir vilja fórna sér lil þess að kristna Tíbetbúa, og sem vilja gangast undir reglurnar um algert eignaleysi, einlífi og hlýðni, einskonar munklífi —, skuli búa í klaustrinu og ánafn- að nœgilega fjðrupphæð, þeim til lffsviðurværis. Menn búast við að áhugi indverskra Sadhua fyrir þessari stofnun muni smðm saman vakna og þð muni tala Sadhutrúboðanna vaxa á þann hðtt. Auðnist mönn- um að flytja hinu lokaða Tíbet fagnaðarerindið með þessu móti, þá verður heitasta þrá Sundar Singh, sem hann fórnaöi kröftum sínum og sfðast lífinu fyrir, að veruleika. Með þessu hefir Sundar Singh skilið eftir fagra minn- ingu um sig, og eigi er hægt að halda minningunni um mæta menn á lofti með öðru móti betur en því, að halda lffsstarfi þeirra ðfram. Nýr Babelsturu, I nðnd við hið forna Nisjnij-Novgorod er nú verið að reisa guðleysingjabæ. Par eiga 30 þúsund manns að búa í 40 voldugum stórhýsum, og eru það allt verka- menn. f þessum bæ á engin trú eða trúrækni að eiga 9*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.