Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Page 139

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1934, Page 139
133 en að krjúpa niður við fætur Frelsarans og veita hjálp- ræði hans viðtöku, með eilifu þakklæti fyrir það. l/ivlngstone var aðeins 12 ára, er hann sá það glöggt, að hann var náðarþurfi, og tvítugur, er hann fyrir kraft hinnar frelsandi náðar, fékk að reyna þá breyt- ingu er hún veitir, eins og litblindur maður, sem allt í einu getur aðgreint alla liti. Ue.ncdlkt frá Nursia, sem ávalt hafði »fyrirlitið heim- inn eins og fölnað blóm«, var 14 ára er hann tók sér bólfestu 1 hrikalegum eyðifjallagljúifrum, og átti þar í harðri baráttu um mörg ár, þar til honum tókst að útrýma heiminum úr hjarta sfnu. Efraim Sýrer lifði siðspilltu lífi til 18 ára aldurs, en þá vaknaði samvizka hans, og hann leið miklar kvalir ]>ar til að hann Jét sklrast og lifði f föstum og bæna- haldi bæði nótt og dag. (írundtvlg vaknaði tiltölulega seint. Hann var 22 ára þegar honum gramdist svo fávizka heimsins, að hann ákvað að verða siðbótamaður. En þegar hann var að glíma við þá djörfu drauma, kom spurningin þessi upp í huga hans: »Ert þú nú sjálfur kristinn maður?x Sú spurning leiddi til þess 1 fyrstu, að við sjálft lá að hann yrði brjálaður, en endaði 1 sælu og friði barna- trúarinnar. William Itootli var 15 ára þegar hann átti sína úr- slitastund frammi fyrir augliti Guðs. Origenes var aðeins 17 ára, þegar ofsóknir Septim- usar Severusar stóðu yfir, og móðir hans varð að fela fötin hans til að afstýra þvf að hann fórnaði lífi slnu fyrir trú sína.. Spurgeon vissi þegar 11 ára að aldri, að hann var wesæll maður, án vonar og huggunar«. 1 nálægt fimm ár bað hann stöðugt og virtist ekki fá svar við bænum sfnum. Þegar hann var 16 ára, einsetti hann sér að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.