Muninn - 15.03.1972, Blaðsíða 24
Slík umbreytine er hvorki spurning sál-
fræðilegs né siðfræðilegs eðlis, heldur
stjórrmialalegs (í þeirri merkingu^orðs-
ins sem notuð er í bókinni) þ.e. á
hvern hátt grundvallarstofnanir þjóð-
félagsins próast, skilgreinast, við-
haldast og breytast. I dag er
eðlið hrein'og klár einstaklingshyggja,
burtséð frá því hve samhentar þær kurrna
að vera. Enn einu sinni kastar maður
fram spurningunni:
Hvernig geta hinir stýrðu einstakling-
ar sem hafa gert eigin niðurlægingu að
frelsi sínu og fullnægju og auka
þannig stöðugt á hana, frelsað sig fra
sjálfum sér og húsbændum sínum? Er
hugsanlegt og þá hvernig, að takast
inegi að rjúfa skarð í þennan vitahring,
orsök mannlegra fjötra.
Eiríkur Baldursson sneri
■UERBEkt MARCUSE..
Það er ekki fyrr en einstaklingarnir hafa
þroskað hæfileika sína á öllum sviðum,
framleiðsluöflin vaxa að sama skapi og all
ir gosbrunnar hinna samfélagslegu auðæfa
flóa yfir barma sína, að unt verður að vík
ka sjóndeildarhring hins borgaralega rétta
r og þjóðfélagið getur letrað á fána sinn:
Hver og einn vinnur það, sem hann er hæfur
til, og fær í sinn hlut það, sem þarfir
hans krefjast.
Marx.
Á meðan öreigarnir þarfnast ríkisins,
þarfnast þeir þess ekki til að halda uppi
frelsi, heldur til þess að halda andstæðin
gum sínum í skefjum og undir eins og svo
langt er komið, að vim frelsi getur verið
að ræða, hættir ríkið, sem slikt að vera
til.
Engels.
Við rökræna meðferð efnis er tekið upphaf
í fyrstu og einföldustu afstæðum, sem oss
eru sögulega kunnar. Hér er um að ræða
fyrstu efnahagsafstæðum sem vér finnum.
Þessar afstæður limum vér í sundur.
Marx.