Muninn - 15.03.1972, Page 29
SVÖRT MSSSA
Form svartrar messu er sótt til
fornar Dýonísosar tniarathafnay þar sem
forferður hins galdrageggjaða bænda-
fólks lyáð-Evrópu héldu hátið
og lífs. Þessu var breytt 1 dauðaha-
tíð. Athöfn sem samkvæmt tru manna,
fór fram á fimmtudagsnótt uppi á
fjallstindi, eða á yfirgegnum kross
götum. Þar safnaðist galdrahyskið saman
stundum í þúsundatali, til þess að votta
húsbónda sínum, Satan, undirgefni.
Hann holdgaðist sem geit, lostafylist
allra dýra. Komu hans fyldgdi vmdan-
tekningarlaust hrollkaldur gustur af
norðri svo að hinn blái logi milli
horna Satans, flökti tryllingslega.
Satan settist síðan í gyllt hásæti, þar
sem þrælar hans, galdrahyskið^ kysstu
á rassgat hans, einn og einn 1 senn,
þess að votta undirgefni. Hver norn
tendraði þá hátíðlega svart kerti, sem
hún bar £ hendi sér, af loganum blaa
milli horna djöfulsins og aðalatholn
næturinnar hófst. I fullri áheyrn fjölda
nornabræðra og systra, kom hver nornin
af annarri og gortaði af illverkum
sínum; uppskexnma, sem hún hafði eyðilagt,
nautgripi,sem hún hafði drepið, konum
og börnum^sem hún hafði örkumlað og sví-
virt, allt samkvæmt samningi sínum við
Satan og af eilífu hatri til mannanna.
Satan hlustaði fullur af áhuga, og
hrósaði hinum "samvizkusömu", en skamm -
aði hina blendnu en lúbarðihinar veiku
systur, sem ekki gátu gortað af neinni
svívirðingu. Nú var komið að hinni
viðbjóðlegu Svörtu Kessu. liieð seið-
skratta í broddi fylkingar gerði allur
söfnuðurinn krossmark með vinstri hend-
inni, þegar nakinn kvenmaður var lagður
virðulega á altar í flöktandi ljósi
illþefjandi kerta, sem framleidd voru
úr mannamör. Heiðinn prestur babblaði
bænir og lyfti kvöldmáltíðarbrauðinu
mót himni, en það var venjulega ósýrt
brauð og stundum næpa, og söfnuðurinn