Muninn

Årgang

Muninn - 15.03.1972, Side 30

Muninn - 15.03.1972, Side 30
sem var nú orðinn móðursjúkur, orgaði í sefjunarœði: "Svarta kráka, svarta kráka". Síðan var brauðinu kastað fyrir fætur tilbiðjendanna sem saurg- uðu það á allan hugsanlegan hátt, með því að traðka á þvi, hrækja á það og núa því við kynfæri sín. X Vaxandi tryllingi og innlifun drukku allir daunillan vökva úr kaleik og svallið byrjaði. Geitin, eins og Satan var kallaður sat í öndvegi við borðið og gældi við nakinn líkania fallegrar, ungrar nornar, ijiilli þess sem fram voru bornir kjöt- réttir, eins fráhrindandi og hægt er að hugsa sér: kjöt af líkum, sem grafin höfðu verið utp úr kirkjugörðum, kjöt af óskírðum börnum, og óhrjálegar leifar sóttdauðra húsdýra. Eina heilsusamlega hressingin voru sæt vín til þess að við halda nauðsynlegu afli, sem eftirfarandi lostasvall útheimti. Villtir lútuhljómar bárust um loftið og hjörð naktra karla og kvenna hóf dans. Sneru þau bökum saman og emjuðu í óráðsvímu eins og raddböndin þoldu: "Har, har, har." Gagntekin trylltum losta ruku þau síðan hvert á annað og gáfu sig á vald öllum þeim öfuguggahætti sem holdinu er mögulegur. I miðjum þessum óhemjugangi var lifandi smábörnum fórnað hinum ,2ðsta Ara, Jarli Loldarinnar, sem krafðist síns ævaforna tolls í mannnsblóði. KALLl 6/dáHÍ 3 0

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.