Muninn

Årgang

Muninn - 15.03.1972, Side 44

Muninn - 15.03.1972, Side 44
graeða á, og ekki þarf glöggskyggnan mann til að sjá að góðverk og gróðafikn er ekki hægt að stunda samtímis. Því lagði kirkjan stærsta áherzlu á tíund synda og fégjafir fyrir niðurfellingu þeirra. Eins og góðum kaupsýslumönnum sæmir útbrey- ddu prestarnir vöru sína, og gerðu allt að synd. laeira að segja eðlilegt samlíf karls og konu og þar með efnisleg forsenda mannlegrar jarðvistar var gjört að myrkra- verki, ekki leyft nema að vissum skilmálum uppfylltum. Eins og fyrr var getið er þessi fordild enn til staðar, en hreyfiafl áhrifameztu kirkjudeildarinnar enn hið sama, en þó í breýttrimynd, þ.e. gróða- fíknin en ekki góðverkin. Enn eitt dæmið um gróðafíkn kirkjunnar eru dýrðlingarnir. Þeir eiga sér reyndar lengri sögu en kristnin, bví þeir eru arftakar staðfundinna guða fjölgyðistrúar- bragðanna. Svo sem á Islandi til forna þar sem hver bóndi kaus sér sinn ás til dýrkunar, þá gátu hin ýmsu samfélög ka- þólskra kosið sér sinn dýrðling. Þannig var átrúnaðurinn t færður niður á jörðina, þrátt ifyrir mótsögn dýrkunar^á helgum mönnum og boðorðs koses: "Þú skalt enga aðra guði hafa". Pólk hét á dýrðlinga, og kirkjvun þeirra áskotnaðist þannig í tímanna rás gífurlegar auður. Þannig dansaði kaþólska kirkjan í kringum gullkálfinn og dansar enn. Gífur- legar sögur fara af auði hennar - bæði í föstu og lausu. Þar af leiðir að ekki er hægt að líta á kaþólsku kirkjuna réttu ljosi nema gera sér um leið grein fyrir stöðu hennar í hagkerfi hinnar jarðbundnu

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.