Muninn - 15.03.1972, Page 64
BREF FRA IRLANDI
Viðfangsefni þessa bréfs er að
gera þér ljésari grein fyrir hinu al-
varlega ástandi sem ríkir í sex nyrztu
sýslum Irlands vegna hinna ranglátu og
illræmdu "Special Powers Act" laga sem
heimila Stormout stjórninni og breska
hernámsliðinu að fangelsa menn ótak—
markaðan tíma án dóms og laga. Þessu
beita ofangreindir aðilar óspart við
sívaxandi fjöldahreyfingar alþýðu og
námsmanna^
VlGrVÖLLUfc I.TbA.
RAAMD
Frá stofnun strengbrúðustjónar
breskrar heimsvaldastefnu í Stormout
á Norður-lrlandi árið 1921, hefur þessi
yfirmáta afturhaldssama klíka haldið
völdum með því að nota trúarleg ágrein-
ingsatriði til að kljúfa verkalýðs-
hreyfinguna og alið á sundurþykki og
-ulfuð milli fólks.
Arangur þess að framfylg^a þessari
stefnu ósveigjanlega í fimmtiu ár er
kúgun kaþólska minnihlutans og alger
einangrun þessa fólks varðandi hús-
næði, atvinnu og önnur grundvallar mann-
réttindi.
Sá hluti alþýðunnar sem er mót-
mælendatrúar er í engu minna kúgaður
þó virðist Við fyrstu sýn, af lepp-
stjórninni sem ríkir, og er í sífellu
hvattur til að háta kaþolska samherja
sína í þeim tilgangi að forða þeim frá
því að gera sér ástandið ljóst og (Jcoma
auga á að hinn raunverulegi óvinur er
norður-írskur nýlendukapítalismi.
Árið 1968 hóf Lýðræðishreyfing
alþýðunnar, sem er fjöldahreyfing
fólksins og sækir hugmyndir sínar til
stúdenta, að berjast fyrir raunverulegu
lýðræði og þjóðfelagslegu réttlæti. Á
sama tíma hófu Lannréttindasamtök N-
Irlands baráttu sína. Þessar hreyfingar
eru óháðar trúflokkum og hafa reynt að
sameina alþýðu kaþólskra^og mótmælenda
gegn hinum raunverulega óvini, auðugum
kapítalistvim og breskum nýlendukúgurum.
Þrátt fyrir þrotlausa baráttu þessara
samtaka og annarra fjöldahreyfinga hefur
ekki tekist að fá stjórnvöld ríkis og
kirkju til að hefja raunhæfar umræður
sem grundvallaðar yrðu á hagfræðilegum
og felagsfræðilegum þátturn.
Arið 1969 var brezkur her sendur
til N-lrlands í orði kveðnu sem friðar-
gæzlusveitir til þess að hindra borg-
aralegar óeirðir en nú er augljóst að