Muninn

Volume

Muninn - 15.03.1972, Page 80

Muninn - 15.03.1972, Page 80
80 Satidur* Þær stóðu þarna umkomulausar og eins og svolítið útí hött. Ég vissi ekki, hvað þær voru búnar að standa þarna len^i, en allavega voru þær þarna nuna. Ég hljóp af stað, en laus sandurinn tafði fyrir mér, svo að er ég kom að þeim var öskukallinn bú- inn að taka aðra uppá kerruna og lagður af stað með hana. Hvert hann var að fara vissi ég ekki. Hin stóð eftir. Hún var soldið farin að ryðga, og á búknum var ljót beygla. Eg lagði hendurnar á brún- ina og hallaði mér fram. Niðrí í tunnunni var ein hálfopin niðursuðu- dós; bíldudalsbaunadós. Það voru nokkrar baunir eftir. Þær voru kaldar, en ekkert vondar á bragðið. át. ker var hrollkalt, þegar ég

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.