Muninn - 15.03.1972, Page 88
því að fjöldi rússneskra sendiráðsmanna
hér er allur tilkominn í t£ð hennar og
enginn bætst við í tíð núverandi ríkis-
stjórnar. Það er fyrrverandi ríkis-
stjórn sem hefur leyft þennan fjölda
starfsmanna og þessi húsakaup og ef
það hefur verið um njósnastarf að
ræða þá hefur það verið fyrrverandi
ríkisstjórn sem skipulagði það eða
átt þátt í að koma því á laggirnar.
vcrkalýcfsmál og
verkalýdsforingjar
kuninn: Það hefur nokkuð verið deilt á
þá tilhögun að verkalýðs foringjar- séu
jafnframt atvinnustjórnmálamenn. T.d. er
það^svo'á Bret'landi o^ Italíu, að bannað
er í lögum verkalýðsfelaganna að verka-
lýðsforingjarnir fari í framboð.
Inagnús: Ætli það sé ekki heldur þannig að
þégar verkalýðsforing&arnir eru kosnir á
þing hætta þeir formlega störfum fyrir
verkalýðsfélögin.
Luninn: Hér aftur á móti sitja sumir verka-
lýðsforingjarnir á Alþingi.
kagnús: Þingmennskan er meir og meir að
verða aðalstarf eins og hún á að vera.
Iueð þessari kauphækkun, sem þingmenn fengu
þá geta menn vel lifað af þessu, en þurfa
ekki að vera að snapa eftir öðrum störfum
eins og menn hafa verið að hingað til.
Þingmennskan á að vera svo mikið aðal-
starf, að menn eiga ekki að geta verið í
fullu öðru starfi við hliðina á henni.
Það gildir náttúrulega um verkalýðsleið-
toga jafnt og aðra.
Luninn: En ég var að hugsa um hvort það
væri ekki óhagstætt fyrir verkálýðshreyf-
inguna að hafa sína foringja á þingi
liiagnús: Eg held að það se ekki hæe-t að
fera nokkurn greinarmun á verkalýðsbar-
ttu og stjórnmálum, þetta eru axit saman
stjórnmál og t.d. okkar flokkur, Alþýðu-
bandalagið, lítur á verkalýðshreyfinguna
sem sinn raunverulega bakhjarl. Hann
lítur á það sem verkefni sitt, að vera
baráttutæki verkalýðsihreyfingarinnar inn á
Alþingi. Þess vegna tel ég það ákaflega
mikilsvert fyrir okkur, sem flokk að for-
ystumenn úr verkalýðshreyfingunni móti sem
mest okkar störf. Það er £ samræmi við
þessa meginhugsun, að við teljum okkur vera
flokk verkalýðshreyfingarinnar...
Luninn: Höfuðröksemdin er sú að stjórnmála-
maður verður að hugsa um aðra hagsmuni en
einmitt þessa hóps sem hann er fulltrúi
fyrir..Þannig að hann verði ekki jafn ein-
lægur baráttvimaður verkalýðshreyfingarinnar
og annars.
Lagnus: Jú, jú. Þarna koma oft upp viðkvæm
matsatriði.
Luninn: Þú telur það sem sagt ekkert atriði
að verkalýðsforingi sé ekki atvinnustjórn-
málamaður?
Lagnús, Nei, ég tel það ekki vera að öðru
leyti en þv£, eins og ég sagði áðan að
mér finnst þingmennskan vera orðið það