Muninn

Árgangur

Muninn - 15.03.1972, Síða 93

Muninn - 15.03.1972, Síða 93
1 liðlega þúsund ár hefur hin fámenna.en hrausta þingeyska þ;jóð barizt fyrir frelsi sínu hetjulegri baráttu. Á allan mögulegan átt hafa hinir erlendu kúgarar reynt að brjóta niður hið meðfædda stolt okkar. Það befur ekki tekist. 1 þúsund ár hefur þing eysku blóði verið úthellt. Knúðir áfram af jóðernistilfinningu og ættjarðarást hafa Þingeyingar fórnað öllu fyrir föðurlandið. Keð nýjum tímum koma nýjar aðferðir. Áður fyrr sýndu hingeyingar yfirburði sína og sérstöðu með andlegum stórvirkjum, sem voru slík að eftir að Stephan G. fluttist til Amríku, var í hálfa öld enginn utan Þing- eyjarsýslu sem gat sett saman ærlega klam- vísu. H^örtu þingeysku skáldanna hafa^æ slegið 1 takt við hjörtu þingeysku þjóð- arinnar.Áhrifa gætir allstaðar frá hinni ægifögru og stórbrotnu þingeysku náttúru, sem hefur fóstrað okkur og þroskað í erfið- leikum og velgengni: Ofan gefur snjó á snjó, snjór yfir öllu landi, hafið er úr sjó og sjó, sumt er þó úr hlandi-i-i. jir QM Hve ólík't e'fpipetta ekki\afmorskvæðum og rolluvísum SkagfirðingaT—' Hin þingeyska þjóðarsál hrærist líka í holtum og hæðura fósturjarðarinnar. Sem von er hefur þessi hetjulega og ó- hikaða sjálfstæðisbarátta Þingeyinga orðið mörgum umhugsunarefni. Þjóðverjinn Johann karten ft.arx (sem reyndar átti sér frægari bróður.)f. I83I gaf út rétt fyrir dauða sinn árið 1955 út merka og skelegga bók: Die Ting- öische Helde", en áður hafði hann gefið út nokkrar bækur um sama efni,(t.d. Ebbe und Flut in Inyvatn) auk fjölmargra blaðagreina og sykurkassaræðna. Sem þakklætisvott vegna þessara skrifa sendi Pétur í Reynihlíð honum reyktan Iuývatnssilung um hver jól. Islenzk æska!! Þér eruð framtíð þessa lands. Þér getið rétt hinni óendanlega hugrökku þing- eysku þjóð hjálparhendi í sjálfstæðisbaráttunni Gangið í þingeyska frelsisherinn ! Undir járn- hörðum stálaga okkar munuð þið kannski mannast, helvítis aumingjarnir ykkar! FREIHEIT WURDE GEWORDEN SEIN!!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.