Muninn

Årgang

Muninn - 15.03.1972, Side 95

Muninn - 15.03.1972, Side 95
Ljósmyndir. Nafn og framleiðandi ________~bls. öleystar landfestar Jóhannes Johnsen 3 Viktor Sighvatsson 26 Viktor Sighvatsson 27 Gamli glugginn heima 31 Jóhannes Johnsen Viktor Sighvatsson 50 Gengið á eyðisandi Viktor Sighvatsson 63 Lífsleiðin Jóhannes Johnsen 19 1 skólanum Jóhannes Johnsen 91 Við höfnina Jóhannes Johnsen ' svipmynd Undrandi fjöllin standa á höfði í sj-egilsléttu vatninu. -Já, þau eru enn þá undrandi þessi fjöll. Þetta aðskota- dýr á ekki heima þarna. Fjöllin gefa vatninu illt auga. kynd horfins félaga kemur fram í hugum þeirra. - kynd dalsins, sem áður var, þar sem stöðuvatnið er nú. Blessaður gamli dalurinn, kjarri vaxnar hlíðarnar og silfurtær áin, sem skoppaði áfram; flýtti sér í átt til sjávar, um leið og hún fyllti dalinn lífi og söng. Fjöllunum verður hugsað til sil- unganna sem syntu í ánni, og fuglanna, sem byggðu sér hreiður í kjarri hlíðanna. Tregafullt andvarp líður frá brjóstum þeirra, þegar pau hugsa til liðinna daga - daga, sem einkenndust af lífi og fjöri - sólskinsdaga, þegar iðgræn túnin og bændabýlin settu vinalegan svip á dalinn. Þau lokka einnig fram í huga sér mynd vodags, þegar áin lék ekki létt og fjörug lög, heldur beljaði áfram kolmórauð og flutti þunglamaleg. og stórbrotin tónverk. Sólin hnígur til viðai' og f jöllin umlykjast gullnum bjarma - aðeins fjöllin. Dalurinn mun aldrei framar sjá þennan gullroða. Þeir munu, þessir félagar, aldrei aftur^njóta hans saman. Dalurinn er horfinn, í nans stað er komið stöðuvatn, sera ekki kann að brosa við sólu. Skjálfandi. Fjöllin bjóða sólinni góða nótt. Fjöllin ein!

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.