Muninn

Volume

Muninn - 01.04.1976, Page 21

Muninn - 01.04.1976, Page 21
anur::V Ja, það er nú ekki nerna ein ser.L enn er við lýði að telja r.iá 0£ það er 'oiu KAkEL og KVEl.iEL og til útskýringar þá stendur KAÍnEL fyrir Karl- réttindaféiag nenntaskólans á Laugarvatni og KVELEL stendur fyrir Kvenréttinda- félag L.enntaskólans á Laugarvatni og svo eru þetta bara skærur á railli kynja, stelpurnar taka strákana og táskoða þá og strákarnir taka stelpurnar og nafla- skoða þær.......það er af- skaplega leiðinleg reynsia að vera táskoðaður. En er ekki líka ganian að naflaskoða? Ju-uu. Kvernig er með kvöldvökur hérna? Það eiga að vera ein kvöld- vaka á hvern bekk, einu sinni á ári og svo höfun við stundum fengið hina skólana hingað með kvöld- vökur. Hver sér urn Dinissio? Dimissio er í verkahring 4. bekkjar þ.e.a.s. peir sjá um skenir.itiatriði og svo hirðir 4. bekkur allan ágóðann. Annað í sambandi við Dimissio sjáum við uru. Nú eru kvikmyndasýningar oft haldnar í skólanum, gætuð pið gert grein fyrir þeirri starfsemi? Við sýnum tvisvar í viku, fyrri sýningin er fyrir menntaskólann og seinni er fyrir hina skólana á Laug- arvatni og pá er selt inn á seinni sýninguna og á hún að bera kostnað af filmuleigunni. Við fáum kvikmyndir frá bíóúnum í Evk. leigðar. Hver er meðalleiga á mynd? Hún er í kring ur, 5000. kr. Og fáið þið oft góðar myndir? Lei, það er nú aðaigallinn á þessu að okkur gengur af- skaplega illa að fá góðar myndir og höfum átt í dá- litlum brösum með það. Það er svona ein og ein góð rnynd og stöku sinnun stórmynd. Hafið þið reynt að fá myndir frá Jtvikmyndaklúbbi Rvk- skólanna? Það var reynt í fyrra en þá var einhver hængur á að það væri hægt. Hverjir sjá um að sýna myndirnar? Við erum 7 sern sjáum um það tii skiptis. Fólkið æfir sig á vélina hérna í skólanum og kemst dálítið inn í starfið og síðan er sendur hópur í iónabíó þar sem þau sýna nokkrum sinnum og pá fá þau réttindi til að sýna hér á staðnum. Vélin sem við höfura er mjög 19

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.