Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 21

Muninn - 01.04.1976, Blaðsíða 21
anur::V Ja, það er nú ekki nerna ein ser.L enn er við lýði að telja r.iá 0£ það er 'oiu KAkEL og KVEl.iEL og til útskýringar þá stendur KAÍnEL fyrir Karl- réttindaféiag nenntaskólans á Laugarvatni og KVELEL stendur fyrir Kvenréttinda- félag L.enntaskólans á Laugarvatni og svo eru þetta bara skærur á railli kynja, stelpurnar taka strákana og táskoða þá og strákarnir taka stelpurnar og nafla- skoða þær.......það er af- skaplega leiðinleg reynsia að vera táskoðaður. En er ekki líka ganian að naflaskoða? Ju-uu. Kvernig er með kvöldvökur hérna? Það eiga að vera ein kvöld- vaka á hvern bekk, einu sinni á ári og svo höfun við stundum fengið hina skólana hingað með kvöld- vökur. Hver sér urn Dinissio? Dimissio er í verkahring 4. bekkjar þ.e.a.s. peir sjá um skenir.itiatriði og svo hirðir 4. bekkur allan ágóðann. Annað í sambandi við Dimissio sjáum við uru. Nú eru kvikmyndasýningar oft haldnar í skólanum, gætuð pið gert grein fyrir þeirri starfsemi? Við sýnum tvisvar í viku, fyrri sýningin er fyrir menntaskólann og seinni er fyrir hina skólana á Laug- arvatni og pá er selt inn á seinni sýninguna og á hún að bera kostnað af filmuleigunni. Við fáum kvikmyndir frá bíóúnum í Evk. leigðar. Hver er meðalleiga á mynd? Hún er í kring ur, 5000. kr. Og fáið þið oft góðar myndir? Lei, það er nú aðaigallinn á þessu að okkur gengur af- skaplega illa að fá góðar myndir og höfum átt í dá- litlum brösum með það. Það er svona ein og ein góð rnynd og stöku sinnun stórmynd. Hafið þið reynt að fá myndir frá Jtvikmyndaklúbbi Rvk- skólanna? Það var reynt í fyrra en þá var einhver hængur á að það væri hægt. Hverjir sjá um að sýna myndirnar? Við erum 7 sern sjáum um það tii skiptis. Fólkið æfir sig á vélina hérna í skólanum og kemst dálítið inn í starfið og síðan er sendur hópur í iónabíó þar sem þau sýna nokkrum sinnum og pá fá þau réttindi til að sýna hér á staðnum. Vélin sem við höfura er mjög 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.