Muninn

Ukioqatigiit

Muninn - 01.04.1976, Qupperneq 46

Muninn - 01.04.1976, Qupperneq 46
Öld..... Blm.: Nú eruð þér heima- vinnandi húsmóðir. Hvernig gengur þér að samræma námið og heimilisstörfin? Sigfr.: ílg held að það sé léttara fyrir húsmæður að stunda petta nám heldur en fólk sem er í fastri vinnu. kví að heimavinnandi hús- móðir getur ráðið sínum vinnutíma, og fyrir hús- rnóður með 3 - 4 börn er petta fullkomið starf og vel pað. Þegar ég iæri heima þá reyni ég á morgfc- tana að byrja á því að lesa svolítið og síðan hugsa um það, sem ég hef lesið, á meðan ég er að vinna. Þegar tækifæri gefst les ég meira. Blm.: Sá kennslustunda- fjöldi sem Öldungadeildin fær er mun minni á mámsefni en í unglingadeildinni. Finnst pér ekki heimanámið vera þess vegna fullerfitt? Sigfr.: Ég hef ekki saman- burð, en ég bxst við því og veit raunar, að það er miklu meira sem við hljótum að þurfa að vinna heima en þið. 2g gerði mér alltaf grein fyrir því að þetta yrði erfitt en petta er ekkert erfiðara en ég bjóst við. Blrn.: ^kk fyrir. Jón Viðar Guðlaugsson stundar fullt starf með náminu, og lögðum við fyrir hann nokkrar spurningar. Blm.: Hver er ástæðan fyrir pví að þú hófst nám hér í skólanum? Jón: Hún er margþætt. £g hugsa samt að það sé fyrst og fremst það að ér er neð visst undirstöðumám, sem ég ætlaði að auka og endurbæta, en til þess þurfti ég að afla rnér að minnstakosti stúdentsprófs í þrem greinum, Ég hugsaði sem svo, úr því ég á annað borð færi að læra , það væri eins gott að taka þetta nokkuð "grundigt," og svo líka þegar ég komst að því að pað var ekki nema eitt af pessum þrem fögum, sem ég ætlaði að læra var kennt í vetur þ.e.a.s. stærðfræði, eðlisfræði og efnafræði. Bg var búinn að fá grænt ljós í öðru námi ef ég hefði stúdentspróf í þessu. Blm.: Hvað var það? Jón: Það er svonefnd lyfjatækni. Og þeir hjá háskólanum sögðu mér að það væri möguleiki fyrir mig að komast inn í deildina með þessi þrjú stildentspróf. 44

x

Muninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.