Dýravinurinn - 01.01.1887, Side 14

Dýravinurinn - 01.01.1887, Side 14
14 yndisfögru magniola og nipas-runnunum fylltu loptið á [íessari fögru morgunstund, en kína-rósirnar og jasminlmappamir kepptu livert við annað i fegurð. l»ó var þessi blómadýrð ekki það fegursta, sem til var í þessum aldin- garði. í aldingarðinum voru margir grasi vaxnir vellir, liringmyndaðir, og þar ljeku sjer gazellur og antílopar og lxoppuðu umvellina með miklu fjöri, oghvíldu sig við og við með því að lilusta á sariskaann, iixdverska nséturgalann. Litil ljómandi folöld fylgdu mæðrxxm sínum xxt að brekkunni fyrir utan garðinn, og i klettabeltinu norðantil í garðinum æfðu angorageitui’nar sonxx sína og dætxxr í að hlauþa upp og niður smábrekkur og lautir, en undan klettunum komu lækir og lindir, sem gjörðu loptið gott og heilnæmt, og streymdu í vatnsker mikil, en ef litið var niðxxr í þau, þá úði og grxxði af silfxxrgljáandi fiskum, og stungu þeir upp liöfðinu af og til, eins og þeir væru að Ixlusta eptir fugla söngnum í kunda- runnxxnum og stungu sjer svo aptur niður í vatnið og þeyttu því upp í kringum sig. En það sem þó var fegurst af öllu var aragrúi af allskonar fxxglxxm, raxxðum og bláxxm, grænxun og fjólubláum, eða með gxxll- og silfurlit. þeir litxx út eins og þeir væru blóm, sem hefðu losnað frá rótinni og fengið afl til að fljúga og lauga liinn smávaxna kropp sinn og limu í suðrænni sólarbirtu. þetta var aldiixgarðxxr Asohandala álfkonu. En drottningin i Amrakuta, sem nxi var komin inn í garðinn, tók varla eptir allri þessari fegurð, en gekk xxxeð niðxxi’lxxtu höfði beina leið til álfkonunnar, sem beið liennar í lystiskála sínum. II. Raun og áhyggja. „Ilin göfuga vinkona mín er harmþrxmgin“, mælti álfkonan, reis upp frá legubekk sínum og heilsaði drottningunni. „Jeg ber mikinn kvíðboga fyrir framtið sonar míns“, svara'i drottningin. „Eyrir framtíð Almansors“, mælti álfkonan, „lionum gaf jeg þó í fæðingai’gjöf þrjár dýrindis gjafir og öll þjóðin fagnaði fæðingu lians. Jeg man vel þær gjafir mínar, og jeg man einnig hvei’ju jeg hjet móður hans. Hvernig getur þú verið áhyggjxxfull hans vegna?“ „Sannarlega voru gjafir þinar góðar“, sagði xlrottningin. „þú veittir honum góða lieilsix, fegurð og vizku. þessvegna ber hann lika af öllxun jafn- öldrum sínum; kennarar hans lofa námsgáfur Iians, liirðin cláist að lipurleik hans og hreysti við líkama æfingar og konurnar undrast fegurð lians. En hver stoð er að öllu þessu, þegar hjartað er hart og ástina vantar til allra skapaðra skepna?“

x

Dýravinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.