Dýravinurinn - 01.01.1887, Blaðsíða 17
17
„Heilt ár“, andvarpaði drottningin. „Hann á að ferðast", sagði álfkonan.
f>ú getnr gjört Kann úr garði eins og þjer þóknast, en nú vil jeg ekki tala eitt
orð framar nm þetta mál. —“
„Viltu ekki segja mjer“? stundi drottningin upp.
„Nei, jeg livorki vil eðu get sagt þjer neitt. f>ú verður að bera fullt
traust til mín, ef jeg á að geta lijálpað þjer. En nú skulum við koma og skoða
Ketafos-liellinn, og svo getur þú notið þeirrar ánægju að sjá, livað öllum dýr-
unum líður vel, sem jeg hef hjer allt í kringum mig“.
„Jeg vil heldur gjöra það, þegar jeg kem að heimsækja þig i næsta
skipti“, sagði drottningin og kvaddi álfkonuna. Hún var mjög áhyggjufull þegar
hún kom, og hún var litlu glaðari þegar hún steig upp í vagninn aptur. Hiin
skýrði ráðgjöfum sínum frá að það væri vilji sinn að Almansor færi að ferðast og
væri burtu eitt ár, en þangað til hann kæmi heim aptur, kvaðst hún mundi ala
aldur sinn með föstum og bænahaldi.
m.
Fyrsta myndbreytingin.
Nokkrum dögum síðar hjelt Almansor konungsson af stað, og hafði
marga og tíginborna fylgdarmenn. Kongssonur reið hesti forkunnar fögrum, er
Sohair nefndist. Hestur þessi var hvíturaðlit, oghöfðu hirðskáldin líktlithans
við gljáann á marmaranum í liöllinni, þegar tunglið skein á halfarmúrana. Hundur
konungssonarins, er kallaður var Zopas, hafði átt að vera heima, en hafði þó
hlaupið með. Zopas var nefnilega mikill vinur hestsins; því þeir höfðu opt átt
um sárt að binda í sameiningu, og opt þegar Zopas varð fyrir illri meðferð, þá
hljóp hann út í hesthúsið til vinar síns og sleikti á honum hófana og svo töluðu
þeir saman liver á sínu máli. En nú var Zopas glaður og kátur.
* *
-X-
Almansor keyrði hest sinn sporum og var brátt kominn langt á undan
öllum förunautum sínum. Drottningin hafði falið gamla ráðgjafanum sínum á
hendur að fylgja syni sínum úr garði, og sjá um að allt færi fram með ráðdeild
og reglusemi. Káðgjafinn kallaði þvi á Almansor og bað liann að ríða minna, en
kongsSÖnur gaf þvi engan gaum og reið allt hvað aftók. Almansor sat vel á
hesti, en beitti sporunun áka-flega. Sohair hoppaði upp við sársaukann, en fleygði
þó ekki húsbónda sínum af' sjer, þó hann hefði átt það fullkomlega skilið.
„Sliáld mín liafa sagt um | ig, Sohair, að þú værir skjótur sem ör, en í
dag vil jeg kenna þjer að vera liraðfara sem elding“, hrópaði Almansor. Reiö
liann nú enn haröara enn áður, en blóðið rann niður af hestinum beggja megin.