Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1928, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.11.1928, Blaðsíða 9
HEIMILISBLAÐIÐ 133 ‘X'1 á þeim lægi grunur. Sönni forlögum urðu þeir að sæta er strjúka vildu úr herbúðum Rómverja. Títus laS'ði þó alt kapp á að hefta grimdaræði hermanna snma; en við þessa löngu umsát hafði heraginn veilvst svo, að banni hans var ekki skeytt. Ilungrid sverfur uö. llungursneyðin í borginni fór alt af sívaxandi, og lék nú jafnt að ná til ríkra sem fátækra. Zadók hafði séð, hvað að fór, að hermennirnit 1 öu í ofáti og' rændu hvar sem þeir gátu. Hann lét ^V! safna vistum í kyrþey og geymdi í kjöllurum smum; að sönnu ætlaði hann það sínu heimili, en laun Vín' ör á ]?ær vistir við alla er leituðu skjóls Rá honum, og aðra, er að garði bar; heima fyrir Vai. alis sparlega neytt, svo að því meira væri til að 1Ulðla öðrum. Ln nú fór líka að verða vistafátt í kjöllurum hans; ^ann varð að láta fleiri og fleiri synjandi frá sér , la tók hann sér það mjög nærri. Og þeir, sem ann hafði tekið í hús sitt, urðu nú að leita fyrir M l annarsstaðar, en fyrir þeim lá oftast ekki annað en hvalafullur hungurdauðinn. En hve Naómí féll niai"t tár út af þessari neyð, sem ekki var nú hægt a lllla tvamar. Móðir hennar var alt af að hnigna, en 1,0 ytri maðurinn hrörnaði, endurnýjaðist þó hinn nnii ^ag frá degi. Zadók var við því búinn, að hann U1S 1 llana, sem hafði verið Ijós hans og gleði á förn- j 01 ætivegi; en hjarta hans blæddi í hvert skifti er hon11 *1U8saiil til þess, og nieð hverjum deginum varð um erfiðara fyrir að fara að heiman og gegna 0ðl'uin skyldum Nú sinum. dýr var uti um alla fórnarþjónustu, því að fórnar u V01u dfáanleg. En hann gaf sig þá við því tím- saman að hugga deyjandi og örvinglaða landa Slna lneð orði Guðs. þr. 011 ^adóks um komu Messíasar var jafnstyrk q a i/yilr alla eymdina, sem hann varð á að horfa. 1 na var Javan vonglaður; það var sem von hans V'ir (^ e^ir ^Vl’ sem meira krepti að, því að hann r 1 j5688 í'ullviss, að þegar neyðin væri mest, þá ■ p11111- U?h sni réttlætisins, þá kæmi Messías, sigraði a. a óvini sína og settist í hásæti Davíðs forföður Slns Nhti síðan um aldur og æfi. -adók vissi, að Naómí var alveg vonlaus um að ú hælunutn á honuin, því að dauð- trygg var hún. Svona ltafði þetta gengið í fitmn skifti. En nú kotnu sjöttu jólin, og ]iá gat Júnó ekki orðið húsbónda sínura saraferða, því að nú átti lnin fyrir 5 hvolputn að sjá. Allir voru þeir þétthærðir, gráhærðir og stinn- hærðir, eins og móðirin. Harðbrjósta var húsbóndi Júnó, að ltann skyldi skilja hana eftir eina með smælingj- ana, því þá varð hún sjálf að afla þeiin ínatar. En löngunin ltjá honura í drykkj- una og dansinn var svo óviðráöan- leg, að honutn hóldu engin bönd. Vínið heillaöi ltann og hátíðaglaura- iirinn. Bað atvikaðist líka svo, að ná- grannar lians uppi á íraheiði höfðu kvöldið fyrir boðið Murray til drykkja, og viö það kviknaði hjá honuin brenn- andi ílöngun í nieira. Hann fastréð íneð sér að fara niður til bæjar að vanda, svo að ekkert gat aftrað hon- um frá því. Júnó var nú búin fiinra siunuin að horfa á hann, þegar hann var að búa sig til þessara liátíðafara. Ilúu haföi séð hann taka gull og seðla og búa um það í belti síiui og halda svo af stað til bæjar, og í öll þau skift hafði hún fengið að fara raeð honura. En Júnó var vitur; henni [mrfti ekki alt að segja; hún skildi, blessuð skepnan, að haun var að fara sína venjuför, og aitlaði nú að skilja liana eina eftir ineð hvolpana. Hún rak þá upp svo langt og hátt kvein. að það hefði átt að geta hrært lijarta hús- bóndans. En er það tjáði ekki, þá reyndi luin raeð iillu inóti að snúa honuin aftur; hún blaðrandi alt í kringuin hann og dinglaði rófunni sinni fallegu í ákafa, neri sér upp við fæturna á honuiu og sárbændi hann á sínu raáli að fara nu hvergi frá sér. Hvolparnir allir voru að velta

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.