Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1953, Qupperneq 5

Heimilisblaðið - 01.03.1953, Qupperneq 5
Um tíu og nákvæmlega sextán klukkustundir liðnar síðan við lögðum af stað frá heim- llf °kkar, Helgastöðum í Bisk- uPstungum. Eftir að hafa ferð- Uzt á hestum svona langa leið, Parfnast maður einskis frem- Ur en svefns og hvíldar. Þó gat ég ekki hugsað til þess að ara að sofa þegar í stað, því audið umhverfis var svo dá- ®amlega fagurt, að erfiði erðalagsins megnaði hvergi að raga úr áhrifum þess. Hin S æsilega f jallaröð, sem liggur 1 sveig meðfram vatninu vest- auverðu og þaðan út frá því a tvo vegu, mun varla eiga s^u líka í ríki íslenzkrar Jallanáttúru. Lengst í suðri ^er Bláfell og Bláfellsháls við 1Uun, en fyrir vestan tekur ^ngjökull við og teygist eins °g ókleifur varnarmúr til noi'ðurs, allt þar til Skriðu- e byrgir fyrir hjarnbungur ans, þar næst Rauðafell og ^nn norðar gnæfir Hrútafell Vlð himin. _Ö11 þessi tígulegu fjöll voru 1111 hjúpuð skuggalegri blæju °S ninhver óumræðilegur frið- arhöfgi hvíldi yfir öllu. Ekk jrt rauf næturkyrrðina nemi. g runurnar af falli jakanna, V*ð °£ V1® steyptust úr i° lnuru niður í vatnið, með Usli og boðaföllum. egar við höfðum notið st ° kyrrðarinnar þannig um Urk^i ’ að ieggja svalt næt- ^ U ,oian af jöklinum, og tók- v Vlð þvi náðir á okkur, og atg S8eluhúsið auðvitað aðal- ko Va^ ,oliltar- ®n þegar við Oiiim inn og fórum að svip- v, Urn eitir hvíluplássi, kom- vi3 að raun „m, að 0 manna var þar fyrir full ,° Urnar niðri myndu vera ekkSkl'Paðar- Áttum Vlð Þá ! a öðru völ, en að sofa P‘ 3 loftlnu, enda þótt ekki ^^miusblaðid væri alls kostar girnilegt að leggjast þar til svefns, sökum kulda og lélegs aðbúnaðav. Um annað betra var þó ekki að ræða úr því sem komið var. En þrátt fyrir þetta urð- um við hvíldinni fegnir, því að við vorum orðnir þreyttir og syfjaðir eftir langan og erf- iðan dag. Þegar ég vaknaði aftur, seinni hluta nætur, var sólin að gægjast upp fyrir brúnir austurfjallanna. Dreif ég mig þá á fætur til að skyggnast um eftir hest- um okkar, og voru þeir hinir rólegustu á góðu haglendi, skammt frá sæluhúsinu. Ég gat nú ekki að mér gert nema að staldra dálítið við úti og virða fyrir mér undra- fegurð sólaruppkomunnar. Var nú sem náttúran væri að vakna úr dvala. Fjöllin um- hverfis fengu þegar á sig óvið- jafnanlegan töfrablæ. Jökul- tungurnar, sem ganga niður í vatnið beggja megin við Skriðufell, glitruðu eins og silfur og jökullinn ljómaði allur. Náttskuggarnir hurfu hver af öðrum, eins og fyrir töfra- krafti, og brátt hafði birta og ylur sólarinnar afmáð hvern skuggalegan blett af yfirborð- inu og það svo rækilega, að þess sáust engar minjar, aðþar hefði áður ríkt ömurlegt næt- urhúm. Einna örðugast veitt- ist hollvættum dagsins að hrekja á brott náttskugga þá, sem höfðu aðsetur sitt í vest- urhlíðum Kerlingarfjalla. En þó fór svo að lokum, að einn- ig þar höfðu þeir ekki frið- land og urðu að víkja fyrir ljósmagni og birtu hins kom- andi dags. Klukkan um sex tókum við okkur dálitla morgungöngu, og var þá_dásamlegt um að litast og jafnvel að hlusta líka, því að hljómfagur svanasöngur ómaði án afláts frá spegilsléttu vatninu. Er við komum aftur að sæluhúsinu, var klukkan rúm- lega átta, og tókum við þá þegar til að undirbúa heim- ferðina, því að við höfðum ráðgert að leggja af stað heim- leiðis klukkan níu. Má þó nærri geta, að við hefðum gjarnan viljað dvelja þarna

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.