Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1953, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.03.1953, Blaðsíða 11
yrsta daginn af þremur, sem Preyta átti kappsiglingar. Það Yar aðalhraðsiglingin, sem nú atti fram að fara, og til mik- 1 la verðlauna var að vinna. .. A-Ht í einu þagnaði skvaldr- } ' Langt úti með sundinu sást aPpsiglingaflotinn renna fram Undan nesodda. Tundurbát- artpr voru Þar nærstaddir. . r lotinn fylkti sér. Afskap- {®frr> hvítir mekkir veltust út a hliðum vígdrekanna, og s rendurnar kipptust við, þeg- r skotdynkirnir bárust þang- • Kappsiglingin byrjaði. t hóp vandamanna kapp- ‘ghngarmannanna — hinna ’jPtvöldu" — stóð gamall .Ur’ bokkalega búinn, en g þó að ríkjandi tízku. , Sar stjörnur prýddu brjóst fUns> engir gullborðar voru á bar hans. En allt útlit hans aðalsmerki heiðarlegrar 2 starfsrikrar ævi. 1 var magur og þreytu- hv'tF ^ svipinn, en hárið ull- st j ■j. óstyrkur var hann, r'*U“;ist á gullbúinn staf og u a°i dálítið. Gömlum, sljó- fl 4- au2um horfði hann út til Se° aiVS’ svo iast °g hiklaust hann gat. Vatn vætlaði ar augnakrókunum ofan kinn- *r’ °2 hvarmarnir voru auJlr °g þrútnir. Vpi l?. stuika> fríð sýnum og bp_um- stóð hjá honum og uti honum. ^arna er hún, — þarna! aUea - yar? — Jú, nú kem ég ?a a hana! inmí!g^nn veitti gannla mann- flot eftirtekt- Allir horfðu á asf aun’ sem nú var að kom- st a skrið. br^ 'n háu segl bar við hafs- fjaðrir3’- S6m væru hað flu2" San-v. ur geysimiklum forn- stön^|gammf’ er aÓeins tylltu ofan á sjómn. ea i- eigðu sig kurteislega, nðru ° ■ stoltlega> hvert fyrir keilsnoe4-lnS °g SÍímumenn, sem bótt rri' með aiiri hæversku, ar L?fys*jálftinn hafi beg- glettnioi e íl^ há' Kveðjan var . tnisleg> og að baki henn- EiMilisblaðið ar duldist það sannmæli, að enginn er annars bróðir í leik. Vigdrekarnir lágu drembi- legir og sneru skutnum í kappsiglingasnekkjurnar. En á hverri einustu rá iylktu sér forvitnir hermenn. Utan við kappsiglingaflotann hvítfyss- aði fyrir tundurbátunum; þeir áttu að fylgjast með, en gátu það ekki. Sumar snekkjurnar runnu þegar fram úr, aðrar drógust aftur úr. Sumum barst á, svo að menn þurftu að koma þeim til hjálpar. En hinar fiugu með stormhraða inn eftir sundinu. Ein snekkjan, sem áður hafði verið í miðjum flotan- um, tók þá upp á því, sem alla furðaði mjög á. Hún breytti stefnunni, sveigði nær vindinum og rann því nær beint á móti honum. Þannig skauzt hún rétt fyrir framan stefnin á snekkjum þeim, sem áður höfðu verið á hlið við hana, en rétt aftan við skut- inn á hinum, sem voru á und- an henni. — Hvaða bölvaður dóni er þetta? var sagt í hóp þeirra ,,útvöldu“ á ströndinni. Sá er meira en í meðallagi vit- laus! — Hann siglir djarflega, sagði gamli maðurinn lágt og kinkaði kollinum ánægjulega. Allir spurðu hver annan, hver maðurinn væri, en eng- inn nennti að taka upp úr vasa sínum ofurlítið hefti, þar sem merki allra kappsigling- arskipanna voru prentuð með litum. Engum fannst hann mega líta af kappsiglingunni. — Er hann vitlaus? Er hann vitlaus? sögðu margir í einu. — Þessi snekkja er gerð fyrir andbyrinn, sagði gamli maðurinn, svo hátt að gerla heyrðist. Einhver gremju- blandin gleði var í hreimnum og svipnum, sem kom mönn- um óþægilega. Margir litu við. Hvaða ólukku karldurgur var þetta, [47] sem þarna var kominn mitt á meðal þeirra „fínu“ og ríku? Hvernig hafði hann komizt þangað? Hver hafði gefið hon- um aðgöngumiða? Hefðarfrúrnar litu á hann gegnum skeftigleraugun sín, og tillitið bar vott um stæk- ustu fyrirlitningu. Hefðarungfrúrnar tóku ósjálfrátt hendinni í silkikjól- ana sína og drógu þá að sér, eins og þær væru hræddar um, að droparnir úr augna- krókum gamla mannsins drypu ofan á þá. Hermenn, sem fylltu út í gullborðalagða einkennisbún- inga, gutu til hans hornauga, bitu saman vörunum og þögðu. En hvað það var andstyggi- legt að hafa nú þenna karl- lubba þarna hjá sér! Og svo gat hann ekki einu sinni hald- ið sér saman! Stúlkan, sem stóð hjá gamla manninum, sá hugsanir manna. Hún tók sér þær nærri, og það var eins og hún þyldi önn fyrir þau bæði. Það var sem ský drægi yfir hinn blíða, barnalega svip. Gamli maðurinn virtist verða þess sama var, þótt síðar væri lít- ið eitt. En það hafði önnur áhrif á hann. Svipur hans harðnaði, og augun tóku að loga. Snekkjan var komin áveð- urs við allan flotann og gaf nú eftir á skautunum til þess að renna jafnhliða hinum. Allur flotinn sigldi liðugan vind. — Þarna er keisarasnekkj- an! Þarna er keisarasnekkjan! kallaði ein hefðarfrúin upp yf- ir sig, eins og hún væri að drukkna. Og hún er fremst af öllum. Hún vinnur, hún vinnur! — Hún vinnur, hún vinnur! suðaði allur mannfjöldinn. öllum fannst það sjálfsagt, að keisarasnekkjan hlyti að vinna og ætti að vinna. Allir gátu unað ósigrinum, fyrst sigurinn var keisarans. Og

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.