Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1953, Síða 17

Heimilisblaðið - 01.03.1953, Síða 17
Saki Þögn lafði Önnu Jgbert gekk inn í hálf- rökkvaðan stóra salinn, °S svipur hans var eins og hjá f^Pni, sem ekki er viss um, y°rt hann er á leið inn í umahús eða sprengjuverk- ^iðju og er við hvorutveggja UlHn. Hinar smávægilegu erj- hjónanna við hádegisverð- köfðu ekki verið að fullu .l lykta leiddar, og það var °víst, hvort lafði Anna hneigð- lst heldur til að brydda aftur uPp á deilunum eða láta þær ^'ður falla. Hún sat í hæg- Udastólnum við teborðið og leit út fyrir, að hún hefði ®ert sér far um að vera sem lrðlegust ásýndum, og þar ern þetta var síðdegis í des- Piber og því hálfrokkið, varð ^Sbert lítið lið að loníettum illlUrn til þess að sjá svip eunar greinilega. Tli þess að rjúfa ís þann, em ef til vill kynni að hylja s lrb°rðið, gerði hann athuga- ^md um þá lítilfjörlegu birtu ^r°ttins, sem í herberginu a ri' -^að var siður þeirra ^nnars hvors, hans eða lafði Sr11111’ Sera þessa athuga- g ^d milli klukkan 4.30 og líð V6rn da® síðdegis, þegar efr a baustið og fram atr'A.V^trinUm’ var stórt Jjij1.1 1 bjúskaparlífi þeirra. 1 Var 01 neitt hefðbundið sem!)Var V1^ Þessari athuga- kamd’ enda svaraði lafði Anna QUr ebki í þetta sinn. ha 011 TarQuinio ia eins og PeslT ianSur til á pers- í ^ ®QÍOeppinu og yljaði sér 111 jairnanum með yfir- ^®imilisblaðið lætislegu skeytingarleysi um mögulega geðstirfni lafði Önnu. Hann var af jafn ósviknum persneskum upp- runa og teppið, og loðinn hrokkinfeldur hans hafði þeg- ar fengið á sig slikju og feg- urð annars ævivetrarins. Þjón- ustupilturinn, sem hélt fast við venjur endurreisnartím- ans, hafði gefið honum nafnið Don Tarquinio. Ef Egbert og lafði Anna hefðu fengið að ráða, mundu þau tvímælalaust hafa kallað hann Lubba, en þau héldu ekki fast á sínu máli. Egbert hellti tesopa í bolla handa sér. Þar sem auðséð var, að lafði Anna hafði ekki hugsað sér að rjúfa þögnina, sótti hann í sig veðrið til nýrr- ar atlögu. — Athugasemd mín við há- degisverðinn var algerlega um almennt eðli málsins, sagði hann; þú virðist leggja óþarf- lega persónulegan skilning í hana. Lafði Anna lét þagnarmúr- vegg sinn ennþá lykja um sig eins og virkisvegg. Söngfugl- inn í búrinu fyllti upp í eyð- una, sem varð vegna þagnar- innar, með aríu úr Ifigeníu á Tauris. Egbert þekkti hana strax, því að hún var eina arían, sem fuglinn kunni að tísta, og hann var þangað í húsið kominn vegna þess, að hann gat tíst þessa aríu. Eg- bert og Anna hefðu bæði held- ur viljað eitthvað úr Lífvarð- armanninum, því að hún var uppáhaldsópera þeirra. Þau [53] höfðu áþekkan smekk á list- um. Þau hneigðust að hinu heiðarlega og auðskilda í list- inni, eins og til dæmis mynd, sem enginn vafi lék á hvað átti að sýna og nafnið gaf ótví- ræðar upplýsingar um. Mynd, sem sýndi knapalausan stríðs- hest með hnakkinn í sýni- legri óreiðu skjögra inn á hlað, þar sem stóð hópur kvenna, náfölra og fallandi í ómegin, þess háttar mynd virtist þeim, ef hún hét „Slæmar fréttir", vera Ijós túlkun á einhverjum slysförum í hernaði. Þau sáu, hvað hún átti að merkja, og þau gátu útskýrt það fyrir þeim vinum sínum, sem treg- ari skilning höfðu en þau. KAÐ teygðist úr þögninni. * Þegar að venju lét, var óánægja lafði Önnu skilmerki- lega látin í ljósi og túlkuð með dæmalausri orðmergð eftir fjögurra mínútna þögn. Egbert tók mjólkurkönnuna og hellti nokkru úr henni á undirskál Don Tarquinios og þar eð und- irskálin var barmafull af mjólk fyrir, urðu afleiðingar þess stórflóð út af börmunum, sem sízt var til þrifnaðar fall- ið. Don Tarquinio horfði á þetta með áhuga og undrun, en athyglin dreifðist brátt og varð að settu skeytingarleysi, þegar Egbert hét á hann að koma og drekka nokkuð af þessari niðurhelltu vökvun. Don Tarquinio var reiðubúinn til þess að taka að sér mörg hlutverk í þessu lífi, en hann lét ekki hafa sig til þess að leika ryksugu. — Finnst þér ekki, að þetta sé heldur bjánalegt af okkur? sagði Egbert glaðklakkalega. Enda þótt lafði önnu fynd- ist það, hafði hún ekki orð á því. — Mistökin voru að vísu

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.