Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1953, Page 29

Heimilisblaðið - 01.03.1953, Page 29
í sama bili hrasaði hann í Priðja sinn. Hann teygði frá ser hendurnar, til þess að ná faki á trjágrein, og barnið aatt. Konan gekk rétt á eftir honum, og enda þótt hún hefði rétt í þessu verið að segja við sjálfa sig, að það Vaeri ekki nema léttir að losna 71® umskiptinginn, þá hljóp hn nú til, náði taki á fötum uJUskiptingsins og dró hann aftur upp á götuna. Þá sneri maðurinn sér að . nni. Hann var nú svartur a svipinn og viðmót hans gjör- reytt. — Þú varst ekki svona handfljót, þegar þú lézt barnið okkar detta í skóginum, sagði hann reiðilega. ^Konan svaraði honum engu. Jdun var svo hrygg yfir því, vingjarnleiki mannsins atði aðeins verið uppgerð ein. að hún var farin að gráta. ' Hvers vegna ertu að frata? sagði hann hörkulega. að hefði varla verið mikill skaði skeður, þótt ég hefði utlð umskiptinginn detta. onadu nú, annars verðum við 01 sein. , ' Ég held ekki, að mig angi neitt á þennan markað, Sagði hún. " Ojæja, ég hef líka misst a a löngun til þess, sagði mað- Hrm Qg var henni sammála. A heimleiðinni spurði hann s3alfan sig að því, hversu lengi ann mundi geta umborið °nu sína. Éf hann neytti nú ?Usn?unar og rifi af henni arnið, þá gæti allt komizt í amt lag rniHi þeirra, hélt ann. Hann var kominn á hlunn með að hefja °k við hana um barnið, en a varð honum litið í augu ennar, sem hvíldu á honum, ]a ^f^yrrdisleg og kvíðin. Hann hff 1 ennhá einu sinni á sig ur hennar vegna, og þá ocrrn.S*: aht aftur í sama horf g aður hafði verið. k - u hðu enn nokkur ár, en að Rihað sumarnótt eina, Þeti6 hom upp í bænum. ar fólkið vaknaði, voru Heimilisblaðið Dœgradvöl bamanna KROSSGÁTA Lárétt: 1. Úrgangur, 4. óhlýðin, 8. trjáteg., 10. stjaka, 11. flæk- ingum, 12. ber í bæti- fláka, 15. karlmanns- nafn, 18. þrír eins, 19. grjót, 20. angrar, 21. væla. Lóðrétt: 1. Nöldur, 2. gösl, 3. fugla, 5. karl- mannsnafn, 6. neyttu, 7. hræfugl, 9. liða- mótin, þgf., 13. vaða, 14. heiðursmerki, 16. angan, 17. surg. LAUSNIR á dægradvölum í síðasta blaði. Krossgátan: Lárétt: 1. Rósa, 4. ýsan, 8. ost, 10. USA, 11. larfarnir, 12. smækkar, 15. stormaátt, 18. jól, 19. tál, 20. ólin, 21. ytri. Lóðrétt: 1. Rola, 2. ósa, 3. Stromb- oli, 5. sunnanátt, 6. asi, 7. nart, 9. dagkoma, 13. ósjó, 14. Atli, 16. tól, 17. tár. Reikningsþrautin: Pétur gekk 4000 m, en Óli 2800 m. Talnamyndin: Hesturinn er 78 ára gamall. Nafnagátan: Guðbrandur. stofan og herbergin full af reyk og loftið var alelda. Fólk- ið hafði hvorki ráðrúm til að reyna að slökkva né bjarga, það var ekki um annað að ræða en hraða sér út sem skjótast, til þess að brenna ekki inni. Bóndinn var kominn út úr bænum og horfði á húsið sitt brenna. — Það er eitt, sem ég vildi gjarnan vita, sagði hann, og það er, hver það er, sem leitt hefur þessa ógæfu yfir mig. Framh. Krummi er vitur fugl, eins og allir vita, og getur fundið upp á ýmsu. Þessi heldur á krossgátu í goggin- um. Hér eru allir stafirnir, sem eiga að vera í henni: AAAÁÐEGIIN ÓPPRSSS Nú þarf að raða þessum stöfum þannig, að út komi orð með eftir- farandi merkingu: Lárétt: 2. Segja fyrir, 5. kvenmannsnafn, 7. kyrrði, 8. tvennd, þgf. Lóðrétt: 1. Meltingarfæri, þf. 2. liðugur, 3. litlum manni, 4. karlmannsnafn, 6. mánaðarheiti. [65]

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.