Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1957, Síða 1

Heimilisblaðið - 01.01.1957, Síða 1
f þessu hefti hefst ný framhaldssaga, spennandi og viðburða- rík, sem heldur athygli lcsandans vakandi: VILJI ÖRLAGANNA ! eftir Dornford Yates. V-__________________J „Við ökum ekki með strætis- vögnunum, — við förum fót- gangandi með Guð í fylgd!“ Fyrir nokkru bar þaö við i Albamafylki í Bandaríkjun- um, að hörundsdökk kona neitaði að standa upp fyrir hvítri i strætisvagni. Fyrir þetta athæfi sitt hlaut hún all-háa fésekt, Hóf þá allur hinn hörundsdökki hluti íbúa fylkisins, sem er um helming- ur allra íbúanna, mótmæla- öldu með þvi að ferðast ekki með strætisvögnum, né lang- ferðabílum. Félag það, er ann- ast rekstur slíkra vagna, brást ókvæða við og leitaði á náðir hins opinbera. Fylkisstjórnin lét handtaka 115 sver.ingja, þar af einn prest, og ákærði þá fyrir að standa fyrir upp- þotum. Lá þá við, að alvar- lega skærist í odda, og sjást á minni myndinni baptista- prestarnir séra Abernathy og séra King, sem töluðu ró- andi til 5000 hörundsdökkra kirkjugesta og hvöttu þá til að aðhafazt ekkert ólöglegt, en gera það sem sé fegurst — að ferðast fótgangandi og hafa Guð í fylgd með sér.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.