Heimilisblaðið - 01.03.1957, Blaðsíða 3
XLVI. árg.
Reykjavík, marz—apríl 1957
3.-4. tbl.
Frumbyggjar Ameríku
Menn hafa nýlega fundið í Texas elztu menjar
um mannabústaði í „Nýja heiminum”
PYRIR skömmu fundu amerískir forn-
menjafræðingar innst inni í landi i Texas
^nar elztu menjar mannabústaða, sem hing-
y til eru kunnar á meginlandi Ameríku.
. sérstakrar heppni fannst spjótsoddur
U]rl ^nnu' Hann lá nefnilega í leifum viðar-
s> en i grenndinni fundust einnig bein út-
auðra dýra: úlfalda, frumhests og fíls. Leif-
viðareldsins gerðu vísindamönnunum
Unnt að rannsaka nákvæmlega, hvenær eld-
lnn brann í verustað frummannsins, —
^ar 37 þúsund árum. Þessi niðurstaða er
n raverð, því að hingað til höfðu menn að-
hms Sannað, að byggð hafi verið í ,,Nýja
^eiminum“ fyrir um það bil 20 þúsund ár-
um lyrir Krists burð. Menn fundu engin
^rrnnerki sjálfra frumbyggjanna, sem höfðu
J Yexas veitt fíla, úlfalda og hesta. Vopn
^eirra og leifar máltíðar bera aðeins vitni
^m RTveru þeirra. Hinn fyrsti Ameríkumað-
> sem fornmenjafræðingar og mannfræð-
t-r ^afa fundið jarðneskar leifar af, er
st 4VGrt 'yn®rn er unB stúlka, Minnesota-
sk'' an Reinagrind hennar fannst fyrir
lá °mmU’ begar verið var að gera veg. Hún
ára^ sem er hér um bil 20 þúsund
fru famalt' ^kammt frá þessari amerísku
br a °nU tun<Iu menn elgshorn, sem hand-
manna var á, en var orðið máð, og
einnig skel, sem hafði verið borað í gegn-
um á öðrum endanum. Hin dána hafði senni-
lega borið hana sem skraut eða vemdar-
grip. Slíkar skeljar finnast nú á dögum við
Mexíkóflóa. Frumkona Ameríku hafði líka
skreytt sig í þá daga. Og skrautið var dýr-
mætt, því að það var komið úr fjarlægð.
Eftir löngun verzlunarleiðum, sem lágu frá
upptökum Missouri til árósa Missisippi varð
skelin að fara til að komast til Minnesota til
þess að verða verndargripur þessarar fegurð-
ardísar — ef til vill höfðingjadóttur. Einmitt
svæðin við stórfljót Ameríku hafa að geyma
ríkulegustu menjar um fortíð „Nýja heims-
ins“. Meðfram þeim fóru innflytjendurnir,
því að láglendið var auðugt af veiðidýrum
og vötnin af fiski. Árþúsundum síðar, þeg-
ar þeir byrjuðu að læra akuryrkju, gátu
þeir auðveldlega plægt jörðina með hinum
frumstæðu verkfærum sínum.
Vegna ýmsra hluta, sem menn hafa fund-
ið, bæði vopn og verkfæri, hefur þeim reynzt
unnt að fylgja leiðum hinna fyrstu innflytj-
enda 40 þúsund árum fyrir tima Kolumbus-
ar (seinast á 15. öld) og næstum eins löngu
fyrir tíma Eiríks rauða, sem fann Ameríku
(Grænland) um 1000. Hinir raunverulegu
og fyrstu landnemar meginlandsins, sem þá
var ennþá óbyggt, komu yfir Beringssundið