Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1957, Blaðsíða 17

Heimilisblaðið - 01.03.1957, Blaðsíða 17
íé afleiDs lieDDii? Eftir Foulton Oursler dr Þetta er sönn saga, og þér er frjálst að ^ynda þér þína eigin skoðun á henni, eins eg hef myndað mér mína eigin skoðun. ar það aðeins heppni? Eða varð þarna að veruleika leyndardómurinn, sem felst í bæn- lnni „Verði þinn vilji“? í^etta atvik gerðist fyrir löngu heima hjá • Herbert Booth Smith presti, sem nú pionar söfnuði presbýariana í smáborg einni 1 Kaliforníu. Dr. Smith stóð uppi á tröppu 1 dagstofunni sinni og var að festa snúru ^eð flöggum í ljósakrónuna. Hann varpaði or>dinni ánægjulega, er hann leit niður á . agjafirnar til sonar hans, sem nú var orð- ltln ára gamall. Gjafirnar voru vafðar lnn í skrautlegan jólapappír, og mesta ger- semin var nýtt reiðhjól. a heyrði hann allt í einu og fyrirvara- anst einhver högg uppi á lofti. Hann hljóp nPP stigann og fann þar Berta, drenginn • lnn’ liggjandi á fjórum fótum við rúmgafl- °g stóð hann á öndinni ’Kg get varla náð andanum, pabbi!“ Mamma drengsins tók hann upp, hristi hann, neri hann og reyndi að telja í hann kjark, meðan hann barðist um í andarteppu- flogunum. Faðir hans hljóp að símanum, en heimilislæknir þeirra hafði farið út, og var hans ekki von heim fyrr en seint. „Guð minn góður! Gefðu, að næsti lækn- ir verði heima!“ En hann hafði líka farið út. „Guð minn góður, láttu ekki drenginn minn deyja!“ Hann hringdi í þriðja lækninn. Ekkert svar. Ofan af lofti heyrði hann móður drengs- ins kalla: „Flýttu þér! í Guðs bænum flýttu þér!“ Hann hafði þegar reynt að ná í alla þá lækna, sem í bænum voru. Hann þekkti einn lækni í Hollywood, margar mílur í burtu, og til hans hringdi hann í örvæntingu sinni. Læknirinn var stuttorður, er hann gaf fyrir- mæli sín í símann. „Komdu með drenginn að símanum. — Segðu mér nú,“ hélt hann áfram, „kreppir ann Kt dæluna ganga, rétti hann fram e aa,n hramminn- dæja, hugsaði ég. Hann kurteis og ætlar að kveðja mig í tíma. n eitthvað varð ég að gera til þess að -g SSa ekki tuttugu og fimm frankana mína. Ij^.tnk tram úrið mitt og greip utan um úln- unn ^ - a manninum og taldi æðarslög hans. þvU V°ru e^iileg — 100 metrar á mínútu — ^ttingur, ég meina auðvitað 100 slög á PPnútu. e d^ja, sagði ég uppörfandi. Það er ekk- Pill a^Variegt- Takið reglulega inn salmiaks- gr Ur’ ha® er ágætt að taka þær með hafra- a aut‘ Gangið svo með sólgleraugu. Það er kjö'arS satt, að þér skuluð ekki borða nauta- 0 næstu daga. Eftir stuttan tíma mun sjúkdómurinn hverfa af sjálfu sér. Það eru tuttugu og fimm frankar, herra. Hann fór ánægður burtu og ég tók þétt- ings fast í hönd hans að skilnaði, eins og annarra sjúklinga minna. En mér þótti leitt, að í fyrsta skipti síðan ég fór út á læknisbrautina var ég ekki ánægð- ur með sjúkdómsgreiningu mína. Mér hefði þótt gaman að vita, hvað gekk að manninum. En ég veit það núna. Hann var með — já, það er ekki skemmtilegt að segja frá því, en hann var með kláða. Og nú hef ég tekið sjúkdóminn. HEIMILISBLAÐIÐ — 61

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.