Heimilisblaðið - 01.03.1957, Blaðsíða 29
er inér nóg að vita."
„Þér viljið með öðrum orðum segja, að
bér trúið mér?“ Hún sneri sér enn undan
°g talaði mjög lágt.
„Já, af innsta grunni sálar minnar/ sagði
hann ákveðinn. ,,Það má vera, að ég þekki
heiminn lítið, en ég hef horft í augu yðar.“
Stundarkorn sátu þau þegjandi, unz
Katherina sagði:
>,Eg hef aldrei stolið neinu. Ég kem þýf-
mu aðeins áleiðis. Það er að sjálfsögðu sízt
betra, en í rauninni hef ég aldrei stolið
neinu, og sjaldnast sé ég nokkurn skart-
gripanna, sem ég flyt með mér. Ég segi þetta
ekki mér til afsökunar. Ég ætti með réttu
að sitja í fangelsi. En úr því að þér trúið
mer, vil ég gjarnan segja yður, hvað ég hef
mér til málsbóta."
>,Það vil ég gjarnan fá að heyra,“ sagði
^homas, ,,en það er alls ekki nauðsynlegt.
Kg veit, að þér hafið hreinar hendur, og ég
barfnast engra sannana.“
Katherine leit á hann.
>,Þér eruð reglulega inndæll," sagði hún.
"Stundum gerir það allt svo auðvelt, en aft-
nr a móti gerir það stundum allt ómögulegt.
Kn þér trúið mér, og þér vitið ekki, hversu
mikil hjálp mér er að því.“ Hún hagræddi
ser og spennti greipar um hnén.
„Faðir minn er listamaður, — málari,
það
er að segja, var það,“ sagði hún. „Hann
atoi aflað sér talsverðrar frægðar, var efn-
^éur og þurfti alls ekki að lifa af list sinni.
ann málaði aðeins það, sem hann langaði
tU mála. Hann er mikill fegurðardýrk-
andi. Allt fánýtt og ljótt hatar hann. Feg-
arðin er honum lífsnauðsyn, án hennar gæti
ann ekki lifað. Og hann er ótrúlega til-
mninganæmur.
Honum féll það afar þungt, þegar mamma
°- Hún dó, þegar ég fæddist. Hann var nið-
Urbrotinn af harmi, en hann herti upp hug-
ann mín vegna. En árin eftir heimsstyrjöld-
ma tóku mjög á taugar hans, hann gat
yergi setzt að. Hann ferðaðist um alla Ev-
r°Pu til þess að leita sér að friðsælum bletti,
ar sem hann gæti sezt að og lifað í friði,
Jarri ljótleika og mannvonzku, sem blasti
varvetna við. Þegar ég var tólf ára, fann
ann bennan stað. Hann sótti mig í heima-
lstarskólann í Sviss og fór þangað með
mig.
i 1& n
jr V . p* i1
Cr* J
HEIMILISBLAÐIÐ — 73