Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1957, Blaðsíða 13

Heimilisblaðið - 01.03.1957, Blaðsíða 13
Hazel Beck André: Síðustu og hamingjusömustu dagar lífs míns ^ Bandaríska kennarafrúin, Hazel ^ Andre, skrifaði þessa óvenjulegu ^ grein aðeins nokkrum vikum áður ^ en hún dó í aprílmánuði 1956, 42 ára að aldri. Það er gott dæmi um ^ ósérhlífni hennar, að hún skyldi nota seinustu kraftana til þess að ^ skrifa um sína þimgbæru raun, til þess „að hún mætti ef til vill ^ hjálpa öðrum, sem ættu við sömu ^ raun að stríða“. Ekki er síðra dæm- ^ ið, að hún skyldi óska þess, að rit- ^ Iaimin fyrir þessa grein skyldu ^ renna til imgs manns eða konu, ^ sem langaði til þess að leggja blaða- ftiennsku fyrir sig. Ef einhver hefði sagt mér, að dómurinn l° r*knandi krabbi“ ætti eftir að færa mér ^amingjurjka daga, þá hefði ég alls ekki Uað þvi. Þess vegna — og vegna þess, að auðinn heggur skarð í hverja fjölskyldu — skrifa ^itt ég um þessa seinustu daga, meðan líf ^tt var að fjara út. Vegna þess, að ég er í ,°pl teirra hamingjusömu, sem fá tækifæri Pess að búa sig undir dauðann. SePtember árið 1954, meðan ég var önn- ? ^ahn við að annast heimili mitt og þrjú Veilítlst ég, og við héldum fyrst í stað, ,petta væri inflúenza. Eins og hver önnur ^ ° lr hefði gert, hélt ég mér á fótum til að útbúa veizlu, sem stúlkumar höfðu jó len&i til. En á þeim tíma varð mér i/jg ’ ,a® fcetta myndi ekki vera inflúenza. ; !. példum þá, að þetta myndi vera bólgur £ekHnnÍ’ en ettir nokkra mánuði ráðlagði nirlnn rnér að leggjast inn til uppskurð- ið °n Var Sert. 1 ljós kom, að ég myndi 5n ° Uln lllilnclum vera með krabba í kyrtli, Uln tað var ekkert hægt að segja ennþá. __sta árið hvíldi yfir okkur dimmur skuggi, Seni ef til vill myndi aldrei hverfa. n hversu dásamlegt ár var það samt ekki. Við hjónin gerðum okkur ljóst, að ég myndi að öllum líkindum aðeins eiga skammt eftir ólifað, — ef til vill var það þess vegna, sem okkur fannst lífið svo dýrmætt. Við veittum okkur svo ótal margt, sem við annars hefð- um aldrei gert: hálfsmánaðar yndislegt sum- arleyfi í fjallahéraði, þar sem við bjuggum í tjaldi og fórum í gönguferðir og veiddum fiska. Gamli draumurinn okkar um að eign- ast sveitabæ, rættist, og við keyptum okk- ur líka reiðhest. Allt árið bjuggum við okkur undir það, sem koma skyldi. Við minntumst aldrei á sjúkdóminn, sem var í þann veginn að leggja mig að velli, en smám saman öðlaðist ég ofurmannlegt þrek, sem maður öðlast að- eins, þegar maður þarfnast þess mest. Hug- ur minn og sál var opnara en nokkru sinni fyrr. Ég fann dýpri merkingu út úr hverju smáatviki og smásetningu, eins og til dæmis eitt sinn á fundi í kvenfélaginu. Ræðukonan sagði, að raunverulegt gildi starfs húsfreyj- unnar væri metið í þeim hamingjustundum, sem hún veitti fjölskyldu sinni. Þetta kom mér til að flýta mér af fundinum það snemma að ég náði að verða manninum mínum sam- ferða, er hann ætlaði að fara að hyggja að sumarbústaðnum okkar. Síðastliðið haust fór ég svo aftur á sjúkra- húsið til þess að gangast undir uppskurð, sem ég vissi, að myndi fella dóminn yfir mér. Þegar ég eftir á bað lækninn að segja mér sannleikann, svaraði hann lágt: ,,Eg vildi, að til væri eitthvert töframeðal til þess að hjálpa yður.“ Á samri stundu ákvað ég að reka frá mér hvern minnsta vott beizkju og harms yfir örlögum mínum. Ég leyfði ekki einu sinni þessari hugsun að komast að: „Hversvegna HEIMILISBLAÐIB — 57

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.