Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1957, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.03.1957, Blaðsíða 11
bústað Grant-hjónanna, þar sem ég fann ^la fjölskylduna lokaða inni í baðherberg- iöu. prú Grant hafði verið hrædd um, að iitla telpan færi að gráta og kæmi þannig UPP um þau, svo að hún hafði hálffyllt bað- Kerið og sett telpuna niður í, þar sem hún Sat og buslaði, glöð og ánægð án þess að gnina.hið minnsta. Nú kom liðsauki frá Rengam, og leitaði úvarvetna um alla plantekruna, og í fjarska ^eyrðum við kommúnistana gefa merki um Undanhald. Við gátum farið að rannsaka ^anntjónið. Auk Abdul, sem sat þögull við nuð fallins bróður síns, hafði aðeins einn paaður annar úr flokki Yusof Hussein kom- l2t lifandi af. Liðþjálfinn lá í skotstellingu, ®n höfuð hans hafði hnigið niður á riffilinn. egar ég losaði skotvopnið úr höndum hans, attn ég sorgina nísta hjarta mitt. Haji lögregluforingi tók á móti mér í engam. Ég lét fallast niður í stól og skýrði °num frá atburðum morgunsins. ,,Það var æei synd og skömm, að rauði verndar- S' ipurinn hans Yusof Hussein skyldi ekki geta komið honum að liði í þetta skiftið,“ Sagði ég í lok minnar hörmulegu frásagnar. -.það er ekki neitt undarlegt, Tuan,“ svar- a 1 Haji, og í fyrsta skifti fannst mér eins °u V°ttaði fyHr niildi í hranalegri rödd hans, ’’ear Sern voruð með hann.“ Lg starði sem þrumu lostinn á hann. „Við Vern fjárann eigið þér eiginlega?“ nMtmið þér eftir kris, sem Hussein gaf ^ Ur, Tuan,“ hélt Haji rólegur áfram, „haf- bér aldrei opnað hann? Rauði vemdar- griPurinn liggur innan í honum.“ . Hndrandi og ruglaður tók ég fram litla rytinginn, og komst að raun um, að hægt Var að losa haldið frá hnífsblaðinu. Og inn- u 1 haldinu var hinn heilagi verndargripur stUsof Hussein ben Jaffa, Kain Merah. Ég rðl á hann, og vildi naumast trúa mín- . eigin augum, þangað til vemdargripur- sveif eins og rauð þoka fyrir augliti 1Uu- Nú fyrst skildi ég mátt gjafar hans. ^ _ g var kristinn maður, sem ekki trúði á ain Merah, en Yusof Hussein var múham- ,struar og trúði á hann. Og hverrar trúar- °Unari sem menn kunna að vera, þá er grnálið hvarvetna hið sama, að meiri ást §etur enginn auðsýnt en þá, að fórna lífinu yrir vin sinn. Ameríska kvikmyndastjarnan Dawn Addams birtist nýlega á flugvelli í London. Þangað var hún komin til þess að ræða um nýjustu kvikmynd sína, sem taka á í Bretlandi. Stjarnan var klædd stórglæsileg- um, silfurgráum bjórapelsi af dýrum, sem ræktuð eru á búgarði manns hennar skammt frá Róm. Dawn Addams I enskri kvikmynd. Leikari heiðraður. Pear’s orðabókin brezka veitir árlega heiðursverð- laun úr silfri þeim afreksmönnum, er fram úr skara á sviði menningar og lista. Hér sést brezki leikar- inn sir Laurence Olivier með heiðursmerkið, sem hann fékk fyrir að gefa almenningi kost á að njóta snilldar Shakespeare með þrem framúrskarandi kvikmyndum. HEIMILISBLAÐIÐ — 55

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.