Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1957, Qupperneq 33

Heimilisblaðið - 01.03.1957, Qupperneq 33
a hnotskóg eftir mér til þess að framselja ef hann sér þess færi“. Thomas hlustaði á hana með opinn munn, Petta var nýr og framandi heimur, sem hann ',’ar kominn inn í, — og hún andvarpaði þungan. i)En snúum okkur nú að kjarna málsins", élt hún áfram. „Það er um lífið að tefla, aé þeir finni okkur ekki. Og hér getum við ekki verið. Við verðum að fá þak yfir höf- Pðið, 0g ég verð að ná mér-í einhvern fatnað. ^ ® öðrum orðum, í kvöld verðum við að eSgja af stað, — heim til Kastalans!" Hann starði á hana: ,,Er það ekki of á- h®ttusamt?“ »Ég held, að Shamer leiti annars staðar lyrst. Það er ekki lengra síðan en í gær- eidi, að hann sagði mér frá leynivegi til Panar, og ég gæti bezt trúað, að hann væri braðri leið þangað til þess að loka þeirri Utldankomuleið. Það má vera, að mér skjátl- ist , ’ en hann er áreiðanlega sannfærður um, að Ef eS muni seinast leita heim til Kastalans. svo er, fáum við tóm til þess að blása ®ðinni, þangað til hann skýtur þar upp 0 hnum, sem hann gerir fyrr eða síðar“. >>Gott og vel“, sagði Thomas, „við ökum a til Kastalans. Hve langt er þangað?“ ^^>,Sjö—átta hundruð kílómetrar. Það tek- r °kkur nokkrar klukkustundir að komast þyr^að" ^ við leggjum af stað í rökkur- ]un, verðum við komin um sexleytið í j^5ramálið. Þetta er hættuleg tilraun“, bætti Un við. Hún leit á Thomas og sagði: „Þér serið yður vonandi ljóst, að hann er ekki Tk ukatur 1 að ná yður en mér?“ l , homas yppti öxlum: „Af því að ég kíkti tjöldin?" áfr Un l6Ít aiyarlega á hann meðan hún hélt þ. am' „Þér eltuð mig til veitingahússins. var SaU*“*1 hversu skuggalegum félagsskap ég j.jUr' k>er voruð þrjózkur og vilduð komast að K US 1 maiinu, °S þessvegna reyndi hann það^a®Sa niður í yður fyrir fullt og allt. inn i^^huPPnaðist. Þessvegna eruð þér orð- þ U-'ttulegur, þar sem þér mynduð þekkja hyHp altUr’ ei þer ssejuð hann og beinduð at- is/ 1 ie8reglunnar að honum. Við þetta bæt- að við höfum slegizt í för saman, og þá Eftirmaður Gigli. Nýlega var staddur í Englandi söngvarinn, sem oft hefur verið nefndur „arftaki Gigli“, en það er ítal- inn Luigi Infantino. Eins og við mátti búast, var söngför hans mikil sigurför. Hér sést hann reyna hið eldgamla viðfangsefni allra hetjutenóra, að sprengja vínglas með háa c-inu. munduð þér sjá, að líf hans er komið undir því, að þér náizt og þaggað sé niður í yður og það sem fyrst“. „Það myndi gleðja mig talsvert að vita hann bíða spenntan og taugaóstyrkan“, sagði Thomas. „Það megið þér vera viss um, að hann er“, sagði Katherina. „Hann er í miklum metum. Hann býr í fínustu íbúð, og þér yrðuð hissa ef ég segði yður, hvað hann umgengst af heldra fólkinu". —o— Þau höfðu ekið í hér um bil átta klukku- stundir og farið fimm _ hundruð kílómetra leið. „Við verðum bráðlega að ná okkur í benzín“, sagði Thomas. „Það er ekki eftir nema fyrir áttatíu kílómetra akstur“. „Við verðum þá að stanza við næsta benzíntank“, sagði hún. „Og afgreiðslumað- urinn er sjálfsagt sofandi. Hann myndi aldrei gleyma okkur, ef við færum að vekja hann klukkan tvö að nóttu“. „Það er engin ástæða til þess að hann sjái okkur bæði“, sagði Thomas. „Þér getið HEIMILISBLAÐIÐ — 77

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.