Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1957, Blaðsíða 8

Heimilisblaðið - 01.03.1957, Blaðsíða 8
ur og brosleitur, en hann var leiðinlega frakkur í framkomu, gerólíkt tígulegri, en jafnframt kurteisri framkomu annara landa hans. Helzt til öruggur um sjálfan sig, að mínu áliti. Það er vissara að hafa gott auga með þessum náunga, sagði ég við sjálfan mig. Tveim dögum síðar, þegar við Yusof Hussein lentum fyrst saman í eldhríðinni, fékk ég að kynnast, hverskonar náungi hann í rauninni var. Ég var í jeppa ásamt Yusof og fimm lög- reglumönnum úr könnunarsveit hans á eftir- litsferð til einnar varðstöðvar okkar á af- skekktri plantekru nokkra kílómetra í burtu. Um leið og við ókum í skarpa beygju niður brekku, kvað við vélbyssuskothríð gegnum grænt laufið til hægri, og í sama vettfangi sprengdu kúlurnar blokkina í jeppanum. Með því að láta óakfæran jeppann bruna niður brekkuna í lífshættulegum krókum og beygj- um tókst okkur að sleppa heilir á húfi úr skotfæri skæruliðanna, og síðan köstuðum við okkur í skjól við vegarbrúnina. Þegar skothvellirnir dóu út, heyrðum við Kínverj- ana hrópa fyrirmæli hver til annars. Á því lék enginn vafi, að tveir herflokkar voru í þann veginn að króa okkur inni, og þeir voru margfallt fleiri en við. Skyndilega heyrðum við hrópað til okk- ar hinum megin lítils rjóðurs á malayisku, en með greinilega kínverskum hreim: ,,0i! Orang melayu! — Heyrið Malayar! Afhend- ið okkur hvíta manninn! Kastið vopnum ykkar inn í rjóðrið, þá verður ykkur ekk- ert mein gert! Við viljum bara ná hvíta manninum!“ Nokkrar mínútur ríkti geigvænleg þögn. En þá — „Oi! Baik lah!“ Þetta var rödd Yusof Hussein, sem glumdi yfir runnana. „Gott og vel! Ég gefst upp! Hérna er byssan mín! Síðan var byssu kastað inn í rjóðrið. Ur því að sá frægi Yusof liðþjálfi sveik mig, var ekki hægt að búast við því, að treysta mætti hinum lögreglumönnunum. Ég miðaði rifflinum á runnana, þar sem ég áleit Yusof vera, og beið grafkyrr með fing- urinn á gikknum þangað til ég taldi hann vera í færi. En þá varð hreyfing hægra meg- in í rjóðrinu til þess að draga eftirtekt mína frá honum; þrír hermdarverkamenn komu skríðandi fram úr laufþykkninu til þess að ná í riffilinn. Þeir voru komnir rétt að ho* um, þegar Yusof kallaði: „Oi! — ini juga! Hérna er svolítið meira!“ Á hættustund festast atburðir oft ótru lega ljóslifandi í hugskoti manns. Ennþá ge ég heyrt fyrir mér ærandi sprenginguna, 0 séð svart-rauðan sprengingarblossann, Þeg ar handsprengjan frá Yusof sprakk me a kommúnistanna. Ég finn líka ennþá, hvern* greinum og grjóti rigndi yfir mig, eins 0 til að refsa mér fyrir að draga trúmenns Yusof Hussein í efa. Meðan reykurinn lá eins og blátt ský y , hinum föllnu, hljóp Yusof Hussein rjóðrið, náði í byssuna sína, og jafnskj0 I juuriu, liaui l axxxa, jt****— - varð allt vitlaust umhverfis okkur. Ég k& aði: „Yusof, sini — hingað!“ Hann snerist á hæli og hljóp í bugðn^ og beygjum sömu leið til baka og stökk n> ur á milli burknanna til mín. Svo glotti ha®‘. glaðhlakkalega: „Afsakið, Tuan, að ég sky ^ gera yður taugaóstyrkan.“ Honum fann þetta stórfyndið. Okkur heppnaðist að safna flokknum s£lltl_ an og laumast undan yfir hæð, meðan he^ menn kommúnista skutu allt hvað af á runnana fyrir neðan okkur. Stundark0 skálmaði Yusof við hlið mína með stríðU legt glott á vör. „Þetta var snjallt bragð, liðþjálfi,“ sa^ ég. „Hinsvegar get ég ekki neitað þvn þér komuð mér stundarkorn úr jafnvn> Hitt skiftir þó mestu máli, að við skyl°u bjarga lífinu.“ _ . „Hárrétt, Tuan!“ sagði hann, og stríð®^ svipurinn hvarf af andliti hans, meðan ha . strauk hátíðlega yfir verndargripinn á vins handlegg sínum. 9 1 ,,skollablindu“ okkar við skæruliða^ næstu mánuði kynntist ég Hussein til ar, — og öðlaðist fullkomið traust á h°^_ um. Hann var trúr, hugrakkur og snarra ur, en ég dáðist ekki síður að trúrækni ha en djörfung. Á hverjum degi við sólai'n ’ rás og sólarlag baðst hann fyrir eins ^ „sannur múhameðstrúarmaður, — hvU . heldur við vorum heima í skálunum . könnunarleiðangri inni í frumskógin Hann sneri andlitinu í áttina til Me 'f kraup niður með hendurnar á hnjam eða kastaði sér niður í rykið. Ég lærði 1 að meta Kain Merah hans sem tákn ^ 52 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.