Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1957, Blaðsíða 35

Heimilisblaðið - 01.03.1957, Blaðsíða 35
alli og Pallí baka pönnukökur á litlum ofni, sem feir hafa komið fyrir í garðinum sínum. „Sjáðu nú ara til, hvað ég get snúið þeim fallega í loftinu,“ Segir Palh, ,,Nei, vertu ekki að þessu, þú gætir ttllSst þær,“ segir Kalli. En Palli er þegar búinn að kasta henni upp í loftið — en hvað verður af henni ? „Svona hátt máttu aldrei framar kasta!“ segir Kalli, meðan þeir bíða eftir því að hún komi niður aftur. En þá rekur gíraffinn hausinn niður að þeim og segir: „Hún var bragðgóð þessi. Hvenær kemur sú næsta?" •’ U ^efur flóðhesturinn aftur traðkað í öllum garð- se m °kkar, við verðum að taka alveg fyrir það!“ Seglr Kalli. Síðan fara þeir til Jeppa flóðhests og Utn^ ^°nurn' hann megi alls ekki ganga í gegn- Ve gar^nn þeirra. Jeppa þykir afar mikið fyrir því, Pess, að stytzta leiðin til skógarins liggur ein- mitt í gegnum garðinn. „Nú, þá verðum við að at- huga, hvort við getum ekki hjálpað þér eitthvað,“ segja þeir Kalli og Palli, og svo sækja þeir urmul af blöðrum, sem þeir binda fastar við Jeppa! Og sjé- ið þið nú bara! Þarna flýgur hann inn í skóginn, án þess að traðka á nokkru blómi. Og storkarnir hjálpa.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.