Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1958, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.07.1958, Blaðsíða 5
|alda hátt að sameina Kýpur og Kilikiu* í Hiu-Asíu og gera þau að rómversku skatt- n_di- Seinna fékk Kýpur sérstakan land- s*jóra eða prókonsúl.** ^annig stóðu sakir, þegar kristnin barst ahgað. Á síðustu öld fyrir fæðingu Krists °fðu allmargir Gyðingar flutzt til eyjarinn- „ °S kemur það heim við frásögn Postula- j SUnnar. Þar er þess getið, að einn helzti . °r6Öngumaðurinn í fyrsta kristna söfnuð- > í Jerúsalem hefði verið Gyðingur, átevíti að ætt og fæddur á Kýpur. — Er þar við Jósef Barnabas (þ. e. huggunarsonur) viðumefni, er seldi sáðland sitt og lagði aadvirði þess fyrir fætur postulanna. j,. að voru einnig ónafngreindir menn frá . ^ÍUr og Kýrena, sem fyrstir boðuðu kristni stórborginni Antiokkíu í Litlu-Asíu og ^uðu fyrsta kristna söfnuðinn þar. , all postuli kom til Kýpur í fyrstu kristni- sferð sinni ásamt Barnabasi, sem áður er Udur. Stigu þeir þar á land í bæ einum, 111 Salamis heitir, á austurenda eyjarinnar , töluðu til landa sinna í samkunduhúsi e6lrra þar á staðnum. Síðan fóru þeir um j^ a og komu að lokum til borgarinnar °s á vesturströndinni. e Pafos var aðsetursstaður landstjórans, að gr^1US ^^11 kat> og er honum svo lýst, aann hafi verið vitur maður og fróðleiks- rn- Og er þeir Páll og Barnabas komu til atk^arinnar vakti orð það, sem af þeim fór, yj ^SÍi landstjórans og boðaði hann þá því i SlU til þess að geta kynnzt þeim nánar og ° skaP þeirra. töf 11 ®erSlus Páll hafði hjá sér Gyðing einn, n raiuann og falsspámann, er Bar-Jesús hét. e ði hann komizt inn undir hjá landstjór- ^ Uín með því, að hann þóttist gæddur yfir- turlegum mætti, geta spáð og gert krafta- lí ' erað í Litlu-Asíu umhverfis borgina Tarsus, Seiu nú er smábær, en var um þessar mundir ^eðal stórborga heimsins. Bústus keisari, sem í rauninni var einvaldur, et öldungaráðið í Róm hafa yfirstjórn sumra saattlandanna, til þess að láta líta svo út, sem . ® hefði sömu völd og áður. Lét hann öldunga- eingöngu fá friðsöm skattlönd í sinn hlut. . eöal þeirra var Kýpur. Landstjórarnir í skatt- nöum öldungaráðsins voru kallaðir prókonsúl- Kyrenia. Virgin-kastali sést, byggður um árið 1200 og hefur mikið komið við sögu Kýpur gegnum aldirnar. verk og því um líkt. Hann var þegar í stað á verði gegn þeim Páli og Barnabasi, hefur auðsjáanlega litið á þá sem hættulega keppi- nauta, og reyndi með öllu móti að fá land- stjórann til að hætta við að kynna sér boð- skap þeirra. En þar var mönnum að mæta. Páll postuli hvessti á hann augun og sagði, fylltur heilög- um anda: — Þú, sem fullur ert allra véla og hvers- kyns illræðis, djöfuls-sonurinn, óvinur alls réttlætis, lætur þú eigi af að rangsnúa rétt- um vegum drottins? Og nú, sjá, hönd drott- ins kemur yfir þig, og þú munt verða blind- ur og ekki sjá sól um tíma.“ Og þegar í stað féll yfir hann þoka og myrkur, og hann gekk um kring og leitaði að mönnum til að leiða sig. Þá tók landstjórinn trú, er hann sá þennan atburð, og undraðist stórlega kenn- ing drottins. Með þvílíkum atburðum barst kristnin til þessarar eyjar, sem áður hafði verið heim- kynni ástargyðjunnar, Afródítu, og smám saman sigraði hin nýja kenning og þar voru stofnuð mörg biskupsembætti. Árið 395 skiptist Rómaveldi milli sona Theodosiusar mikla; var annar hlutinn kall- aður Austur-rómverskaríkið og kom í hlut Arkadiusar, en hinn Vestur-rómverskaríkið, HEIMILISBLAÐIÐ 137

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.