Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1958, Síða 9

Heimilisblaðið - 01.07.1958, Síða 9
b' nVið getum ekki staðið hér,“ sagði María. »við verðum að bera hana alveg upp í fjör- Una.“ Konan leit á okkur. Augu hennar voru °*k og nístandi, hún var náföl í andliti. ^ Joslegnar axlir hennar skulfu krampa- ennt. öldurnar náðu enn til okkar, og út- ®°SÍð togaði í líkama hennar og við sukkum 1 °kla í sandinn. ^eð erfiðismunum komum við konunni . Urt úr sjávarmálinu. Þegar við vorum kom- ^okkra metra upp á land með hana, misst- við hana og hún féll meðvitundarlaus °Ur í sandinn. Við krupum niður og sner- I"11 bakinu í vindinn og fórum að nudda . "Ur. hennar og hendur. Hún dró andann °ngum, hálfkæfðum andköfum. hleyp eftir hjálp,“ sagði ég. »Já, flýttu þér!“ svaraði María. .. ^Uium kílómetra neðar við ströndina var ^ _ veitingahús. Eldri maður með stóra, svuntu stóð og gætti kaffivélarinnar, gar ég kom æðandi inn í rennvotum föt- “Qi. fjr símklefa veitingahússins hringdi yj 1 lögregluna. Þegar ég ætlaði að hlaupa kaka aftur stóð maðurinn reiðubúinn ^ könnu af rjúkandi heitu kaffi og nokkr- ^ Pappakrúsir. „Taktu þetta með,“ sagði og hristi höfuðið neitandi, þegar ég ^ði að borga. alfvegis á fjórum fótum hljóp ég í ver r^nu a^tur niður að ströndinni. Ég vildi a bjá Maríu, ef konan myndi deyja. Sa’^&reglan hlýtur að koma von bráðar," ®oi ég. j’Júlsinn slær ennþá,“ sagði María. bvrlJnan var svo a^^ram komin, að ekki áfr U1 að hella kaffi upp í hana. Við héldum bað ^1 uuJJu fsetur hennar og hendur — Íjj.. ,Var það einasta, sem við gátum gert. 1 Piyrkrinu gnauðuðu öldurnar með til- g ’Ugarlausu, sigurvissu hljómfalli. ffqqVatt skarst leitarljós, sem kom ofan af ^Ee Jiuum, gegnum þokuna. Það stað- V. við okkur. Tveir lögregluþjónar hlaupandi. \iail nar þeirra athugaði í skyndi veski kon- skift J ^ar voru nokkrir peningaseðlar, öku- eini • .. Hann las nafn hennar í birt- iiig 1 !ja stafljósi sínu: „Júdíd Snow. Fæð- rdagUr 24/4 1925.“ Nú lá konan alveg grafkyrr. Ég gat ekki heyrt, hvort hún and- aði. „Hún er víst þegar látin,“ sagði annar lögregluþ j ónninn. „Nei,“ svaraði María. „Ég finn ennþá púls hennar.“ Þá heyrðum við skerandi sóninn í sjúkra- bifreiðinni nálgast, og andartaki síðar komu tveir menn hlaupandi út úr þokunni og báru börur á milli sín. Fljótt og varlega lyftu þeir konunni upp á börurnar. Fyrir ofan okkur sáum við röð af andlitum eins og daufa skugga í þokunni — hópur manna stóð uppi á flóðgarðinum og góndi niður eins og áhorf- endur í leikhúsi. Hvaðan í ósköpunum komu þeir? Við lögðum af stað í dapri skrúðfylgd: Hjúkrunarmennirnir með börurnar, lög- regluþjónar tveir og aftast María og ég. Þegar við vorum komin upp á veginn, stökk fram blaðaljósmyndari, og augnabliksljós upplýsti sviðið með skerandi birtu. Börun- um var ýtt gætilega inn í sjúkrabifreiðina. Síðan þaut hún af stað. María og ég sátum í lögreglubifreiðinni, meðan annar lögreglu- þjónanna skrifaði upp nöfn okkar og heim- ilisfang. Við sögðum honum, hvað Júdíd Snow hafði sagt, og hvað við hefðum gert. I daufri birtunni leit hann upp til okkar — sínu imga, alvarlega andliti. „Nokkrar mínútur í viðbót — þá hefði verið úti um hana,“ sagði hann. „Hvemig tilfinning er það að bjarga mannslífi?" María þrýsti hönd mína og svaraði ekki. Ég gat heldur ekki lýst tilfinningum mínum. Seint um kvöldið hringdum við í sjúkra- húsið. Sem blaðamaður hafði ég ótal sinn- um hringt í sjúkrahús undir slíkum kring- umstæðum. En í þetta skipti var það ekki venjuleg fyrirspurn. „Hvern tala ég við?“ spurði hjúkrunar- konan. Ég sagði nafn mitt og bætti við: „Það var ég og unnusta mín, sem björguðum Júdíd Snow.“ Rödd hjúkrunarkonunnar varð áköf og vingjarnleg. „Hún er mjög þjökuð,“ sagði hún. „En hún hefur öðlazt lífsviljann aftur, svo að hún kemst eflaust yfir þetta.“ Daginn eftir fékk ég hraðbréf, stílað til Maríu og mín. Utanáskriftin var ákveðin og greinileg. HEMILISBLAÐIÐ — 141

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.