Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1958, Síða 32

Heimilisblaðið - 01.07.1958, Síða 32
myndin sýnir) og töflulakk (fæst í máÍn- ingarvöruverzlunum). Þér farið tvær yfir- ferðir yfir spjaldið með lakkinu með milli- bili. Fallegast er að fá sér ramma kringum spjaldið og mála hann í einhverjum sterk- um, fallegum lit. Síðan hengið þér spjaldið upp á vegg, og sannið til, barnið kann að meta þetta. ★ BÚIÐ YÐUR TIL MORGUNSKÓ Kaupið yður tilbúna sóla (eða klippið spjald eftir fæti yðar) og klæðið það að ofan með sama efni og þér ætlið að hafa í skón- um. Einna skemmtilegast er að nota filt. Síðan sníðið þér hliðarstykkin eftir mynd- inni A, en línan a á að vera jafnlöng og helmingurinn af ytra máli sólans. Hliðar- stykkin eru síðan saumuð við sólann eins og mynd B sýnir. ★ RABARBARAFRÓMASlA Það eru til óteljandi frómasíur, en ha^_ þér nokkurn tímann heyrt getið um ra . barafrómasíu? I hana þurfið þér: 5-6 Ifj^. af vínrabarbara, 3 kúffullar matskei a sykur, 4 blöð matarlím, 2 dl rjóma. Skerið rabarbaraleggina í hæfilegs s stykki, leggið þá í skál og stráið sykU f 1 og hrærið litið eitt í, þangað til sykurin^ er bráðnaður. Setjið skálina yfir pott 1110 ^ sjóðandi vatni, setjið út í lítið eit af raU?^j ávaxtalit og kornið úr vanillustöng111 Setjið lok yfir skálina og hellið vökvanu ^ úr, þegar rabarbarinn er orðinn meyr. ,a.ij á að vera l1/^ dl. Sé hann ekki svo m1 1 ^ má bæta út í einhverri rauðri saft. Hraerl eggjarauðurnar vel og lengi með sykrinu^ Blandið kældri saftinni saman við. SetJ1 matarlímið út í (sem þér hafið brsett gufu) og þeyttan rjómann. Þegar fróma an er farin að stífna að ráði, setjið þ®r f rabarbarabitana varlega út í. Skiptið sl ^ an frómasíunni í ábætisglös og skrey hvert glas með möndlum. 164 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.