Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1961, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.01.1961, Blaðsíða 2
SKUGGSJÁ Hvernig myndast snjókorn'in? — Snjó- korn myndast á ýmsa vegu. Þau verða stundum til úr örlitlum „kjarna" (ryk- eða sótkorn- um), sem safnar ut- an á sig vatnsgufu í loftinu og frýs sið- an. Skoði maður slík snjókorn í smásjá, kemur í ljós, að þau eru í grundvallaratriðum lík sexyddri stjörnu. Út frá henni ganga „geislar", og á þá setjast aftur aðrir geislar og smáfletir. Út frá þeim liggja enn aðrir geislar, svo að úr þessu verður hin dýrlegasta mynd. Stundum myndast snjókorn á þann hátt, að örlitlir vatnsdropar, sem eru á sveimi í loftinu, frjósa. Slík snjókorn eru oft sexydd eins og hin, en stundum verða úr þeim kúlu- eða dropalagaðir snjókristallar og hélu- korn. Vísindin segja okkur, að hélukristallarnir verði til á þann hátt, að örsmáir gufudropar frjósi, en þar sem dropar þessir eru blandaðir ákveðnu magni af salti, álíta menn, að það muni hafa einhver áhrif á myndun snjókornanna og lögun þeirra. Athyglisvert er, að rafhlaðnar frumeindir (ion) geta orðið upphaf að snjókornamyndun, þó því aðeins, að þœr hafi hlaðið utan á sig nokkru af vatnsmólekúlum. Menn ætla, að í efri lögum ,.troposferunnar“ séu þær innsti kjarni vatnsdropa og ískristalla, og er þeir falli til jarðar, hafi þeir áhrif á veðurlag og lofthita og falli Skotland er á vest- urleið. — Samkvæmt stjarnfræðilegum út- reiknlngum, sem gerðir hafa verið i stjömuturninum í Glasgow, á Skotland að hafa færzt 210 metra vestur í Atl- atshafið á síðastliðn- um níutíu árum. Sér- fróðir vísindamenn i stjömuturninum telja sig hafa reiknað það út, svo að enginn vafi leiki 4, eftir ákveðnum tíma og staðarákvörðunum, og það háfi meira að segja verið mjög einfalt viðfangsefni. Borgin Glasgow, þar sem stjörnuturninn er, liggur nú á -17 mín. 11, 25 sek. vestlægrar lengdar frá Greenwich, i-' V loks á jörðu niður sem snjókorn. en árið 1865 var hún samkvæmt útreikningum 0.7 mín, 10.55 sek. vestlægrar lengdar. Mismunurinn sek., samsvarar 700 fetum eða 210 metrum, °S a leiðir, að frá árinu 1865, er mælingarnar voru Ser hefur Skotland færzt árlega um það bil 2.3 m í ve urátt. 0g Þá halda og aðrir brezkir vísindamenn því fvan1.’ taka í því sambandi ekkert tillit tii þessara útre t. inga og niðurstaða, að á því leiki enginn vafi, að land sé á hægfara en stöðugri hreyfingu í vestu gr Þeir telja, að þessi vesturför Skotlands hafi b5,r^a..’in. England slitnaði frá meginlandinu. Máli sínu til s°sein unar benda þeir meðal annars, á ferðalag álsins, heldur burt frá ströndum Evrópu til Bermúda í °u Atlantshafinu, til þess að hrygna. Á þessari löngu ^ sinni tekur állinn aldrei af sér krók, þótt merkileS . með því að fara um Ermasund, heldur fer alltaf leiðina, kringum England. Af því verður ekki ályktun dregin en sú, að állinn viti ekki um ®rrnílgönlu Menn telja, að eðlisávísun hans beini honum leiðir og forfeður hans fóru, er frá örófi alda ^ orðið að synda kringum England, þar sem það var ^ ekki eyja eins og nú, heldur áfast meginlandinu’ Ermasund ekki til. Demantar verða við sjónarmiði e. <11 frá ingsins er dei»a: ntuf áþekkur sóti, ÞV1 í hvorutveggJa ^ kolefni. Sá er munurinn á, a _ gur getur hver yju sópað út úr of^ sínum, en de g tu getur enginn nema náttúran Þegarglóandi^uju, losú' leðja streymir upp úr iðrum jarðar, t. d. í framhjá berglögum, nærri yfirborði jarðar, getur ^ að kolefni úr berglöginn þessum og kristau grafít, þegar hraunleðjan kólnar. Verði jarðras ^gjgt um staðinn, þannig, að mjög mikill þrýstingrh pá á grafítið, breytist það í hina dýrmætu delBa^einant' getur enn orðið sú röskun á jarðveginum, að jjeppu' arnir berast upp á yfirborðið, og eftir það er sá j astur, sem á þar leið um og hefur augun nja.g par fornöld og á miðöldum var Indland eina lan ’ 0g sem demantar fundust. Síðan bættust BraS1f,mCiizt Suður-Afríka í hópinn. I Belgíska Kongo hafa funo og þ»r geysiauðugar demantanámur á síðari tímum,^““ pgfr eru demantarnir unnir úr bergtegund þeirri, . ^jjr hafa myndazt i og nefnist „kimberlit". Aðrir g gaffr, ar, svo sem akvamarín, smaragð, tópas, rubin og fjoldi annarra dyra stema mynda jufuf þegar glóandi hraunleðja þrengir sér inn í ^ e( að og kólnar þar. Þar á er sá einn munur þörf á grafít sem millibilsefni, heldur mynG“=^m gimsteinar, þegar fyrir hendi eru viss kemis 400 stiga hiti. heimilísblA

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.